Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 164

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 164
sem reifaður var í kafla 4.10, má hins vegar einnig telja hugsanlegt að skýra það með hliðsjón af 18. og 20. gr. VSL. Réttarstaða vátryggðs ræðst í öllu falli af huglægri afstöðu hans og því hvort hann telst hafa uppfyllt skyldur sínar sam- kvæmt ákvæðinu. Hafi vátryggður t.a.m. fest kaup á eldingavara af forsvaran- legri gerð og sett hann upp í samræmi við fyrirmæli og venjur þá myndi félag- ið að öðrum skilyrðum uppfylltum bera ábyrgð á tjóni af völdum eldingar þrátt fyrir að síðar kæmi í ljós að galli hefði verið í eldingavaranum. 5. ENDURSKOÐUN LAGA NR. 20/1954 UM VÁTRYGGINGARSAMNINGA Árið 1999 skipaði viðskiptaráðherra fimm manna nefnd til að semja frum- varp til nýrra laga um vátryggingarsamninga. Nefndin skilaði slíku frumvarpi til ráðherra sumarið 2002 ásamt ítarlegum athugasemdum í greinargerð. Frum- varpið var lagt fram á Alþingi, með nokkrum breytingum, í mars 2003,383 en varð ekki að lögum á því þingi. Frumvarpið var lagt fram á Alþingi í nánast sömu mynd í október 2003.384 Við samning frumvarpsins voru norsku FAL nr. 69 frá 16. júní 1989 höfð til hliðsjónar. í frumvarpinu er að finna nokkur nýmæli sem kunna að hafa áhrif á það álitaefni sem hér hefur verið til skoðunar með einum eða öðrum hætti. Ekki eru efni til að fjalla með tæmandi hætti um allar þær breytingar sem frumvarpið kann að hafa í för með sér verði það að lögum. Þess í stað verða hér einungis nefnd helstu atriði sem snerta heimildir félagsins til að takmarka ábyrgð sína með ákvæðum í skilmálum.385 Rétt er að nefna strax í upphafi að ekki verður séð að með frumvarpinu verði vikið frá þeirri meginreglu að félaginu sé frjálst að takmarka ábyrgð sína með skilmálaákvæðum sem afmarka áhættuna sem félagið tryggir gegn, vátrygging- arandlagið, gildistíma vátryggingar eða landfræðileg mörk hennar. Samkvæmt 3. og 63. gr. frumvarpsins verða lögin að meginstefnu til ófrá- víkjanleg, að svo miklu leyti sem frávik leiðir til lakari stöðu þess sem öðlast kröfu á hendur félaginu með vátryggingarsamningi. Lagatæknilega er það vissulega mikil breyting frá núgildandi VSL sem eru að meginstefnu til frávíkj- anleg samkvæmt 3. gr. þeirra. Slíkur lagatæknilegur munur þarf vitaskuld ekki í sjálfu sér að hafa í för með sér neina efnislega breytingu fyrir réttarstöðu að- ila. Af frumvarpinu má hins vegar ráða að með þessu sé réttarstaða vátryggðs sem neytanda betur tryggð en ella, enda er með þessu lögð áhersla á þau neyt- 383 Sjá þingskjal 1235, 703. mál á 128. löggjafarþingi 2002-2003. Frumvarpið má finna á heima- síðu Alþingis undir slóðinni http://\vww.althingi.is/altext/128/s/1235.html. 384 Þingskjal 215,204. mál á 130. löggjafarþingi 2003-2004. Sökum þess hversu nýlega frumvarp- ið var lagt fram hefur það enn ekki birst í Alþingistíðindum þegar þetta er ritað. Eru því ekki tök á að vísa til blaðsíðutals í því riti þegar vísað er til frumvarpsins. Frumvarpið má finna á heimasíðu Alþingis undir slóðinni http://www.althingi.is/altext/130/s/0215.html. 385 í riti Arnljóts Björnssonar: Ökutæki og tjónbætur. (2003), bls. 97-110, er að finna góða um- fjöllun um frumvarpið og ýmis nýmæli þess. 158
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.