Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 113

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 113
4.2 Ökuskírteini Það skilmálaákvæði, sem hvað mesta athygli og umræðu hefur fengið á Norðurlöndum í gegnum tíðina, er jafnan að finna í skilmálum ökutækjatrygg- inga og slysatryggingar ökumanns og kveður á um að félagið sé laust úr ábyrgð vegna tjóns eða slyss sem verður þegar ökumaður ökutækis hefur ekki gilt öku- skírteini.217 Orðalag slíkra „ökuskírteinisákvæða“ er ekki alls staðar það sama á Norðurlöndunum, en ákvæðið er þó jafnan orðað sem hlutlæg ábyrgðartak- mörkun.218 Heimfærsla dómstóla á ákvæðunum var ekki sú sama á Norðurlönd- unum áður fyrr, en hefur breyst í átt til samræmingar á síðustu áratugum. Þannig var slíkt ákvæði talið hlutlæg takmörkun á ábyrgð félagsins í dómi í U 1928:322 (HD) og svo virðist einnig hafa verið gert í NRT 1963:1164 (NH).219 Dómstólar í Danmörku hafa hins vegar í nýrri dómum talið slík ákvæði til var- úðarreglna og þarlendir fræðimenn eru almennt sammála um að telja beri þau varúðarreglur í skilningi FAL.220 Því má velta fyrir sér hvort eitthvað í eðli „ökuskírteinisákvæða“ geri það að verkum að rétt sé að telja þau til varúðarreglna í skilningi VSL.221 Af orðalagi þeirra er ekki að sjá að þau leggi beinar skyldur á vátryggðan eða kveði á um 217 1 dæmigerðum vátryggingarskilmálum fyrir kaskótryggingu ökutækja hér á landi er ákvæðið orðað þannig undir yfirskriftinni: „Félagið bætir ekki tjón sem verða kann á ökutækinu með þeim hætti eða við þær aðstæður sem hér eru tilgreindar": „Þegar ökumaður hefur ekki gilt ökuskírteini fyrir ökutækið og notkun þess“. í dæmigerðum vátryggingarskilmálum fyrir lögboðna ábyrgðar- tryggingu ökutækja er að finna sambærilegt ákvæði, sem heimilar félaginu endurkröfu í þeim til- vikum er félagið hefur greitt bætur fyrir tjón sem vátryggður á ekki rétt á vátryggingarvemd gegn, þegar hann hefur ekki öðlast réttindi til að aka ökutækinu eða misst þau réttindi. 218 í Svíþjóð var t.d. áður gert að skilyrði þess að félagið væri laust úr ábyrgð að vátryggður sjálf- ur hefði ekið án ökuskírteinis eða gefið leyfi sitt til slíks aksturs. Ákvæðið veitti þannig vátryggð- um vemd með skilyrðinu um vitneskju hans. Á hinn bóginn var ekki gerð krafa um orsakasamband á milli aksturs án ökuskírteinis og tjónsins til þess að félagið yrði laust úr ábyrgð, sbr. Hellner, (1955), bls. 57. 219 Dómurinn í NRT 1963:1164 (NH) er reifaður í kafla 3.3. Við lestur hans skal hafa í huga að samkvæmt ákvæði því, sem til skoðunar var, var skilyrði þess að félagið væri laust úr ábyrgð að eiganda bifreiðarinnar eða þeim sem ábyrgð bar á henni, hafi verið eða mátt vera Ijóst að ökumað- urinn hafði ekki ökuskírteini. Ákvæðið er því mildara í garð vátryggðs en ella og veitir vátryggð- um sambærilega vemd og 51. gr. VSL. Hefur ákvæðið enda verið talið gilda eftir orðanna hljóðan í Noregi. sbr. Andresen o.fl.: Bilansvaret (1990), bls. 137. 220 Sbr. t.d. Sindballe. (1948), bls. 111: Drachmann Bentzon og Christensen, (1952), bls. 125 og 294; Sorensen, (1990), bls. 196 og (2002), bls. 196, 199-200 og 373 og Lyngso, (1992), bls. 233 og (1994), bls. 298 og 688. Rétt er að nefna að í nokkmm af eldri dómum í Danmörku var því hafnað að „ökuskírteinisákvæði" hefðu gildi eftir orðanna hljóðan, sbr. U 1927:751 (0LD) (öku- maður hafði ekki ökuskírteini); U 1931:670 (HD) (ökumaður hafði ekki ökuskírteini); U 1941:589 (VLD) (bifreið ekið af hótelstarfsmanni sem ekki hafði ökuskírteini); U 1951:765 (HD) (ökumað- ur hafði gleymt að endumýja ökuskírteini sitt) og U 1967:292 (HD) sem reifaður verður síðar í kafla 4.2. í öllum dómunum var félagið dæmt til greiðslu vátryggingarbóta þar sem vátryggður var ekki talinn bera sök á því að reglum skilmála var ekki fylgt. 221 Sbr. athugasemd Amljóts Bjömssonar um skilmálaákvæði innbrotsþjófnaðartryggingar sem kvað á um að inngangar og gluggar skyldu vera tryggilega lokaðir og læstir: „Ákvæðið er í eðli sínu varúðarregla ...“, sbr. Arnljótur Björnsson, (1986), bls. 68. 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.