Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 112

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 112
framan. Þrátt fyrir að taka megi undir þá athugasemd í greinargerðinni með sænsku FAL, að hugsanlegt sé að ákvæði sambærilegu við 36. gr. SML yrði beitt í því tilviki, þá verður að telja að til þess þurfi mun rneira til að koma en það eitt að skíðamaðurinn villist yfir landamæri. Það varðar félagið miklu við útreikning á áhættunni, ákvörðun á fjárhæð iðgjalds og efni skilmála að geta af- markað gildissvið tryggingarinnar landfræðilega. Sé það gert með skýrum hætti má því telja eðlilegra að vátryggður beri áhættuna af því hvar vátryggingarat- burðurinn gerist. í öllu falli er vandséð að nokkur rök mæli með beitingu 36. gr. SML ef hættan á því að vátryggingaratburðurinn gerðist var meiri þar sem at- burðurinn varð en hún var innan landfræðilegra marka tryggingarinnar sam- kvæmt skilmálunum. Rétt er að geta þess að sumir fræðimenn hafa talið að greina megi á milli skil- málaákvæða sem afmarka landfræðilegt gildissvið vátryggingar annars vegar og skilmálaákvæða sem kveða á um geymslustað eða staðsetningu vátryggðra muna hins vegar. Þannig hafa sumir fræðimenn talið að ákvæði um staðsetningu vá- tryggðra muna verði túlkuð með hliðsjón af reglum VSL um aukna áhættu, að svo miklu leyti sem þau varða ekki afmörkun vátryggingarandlagsins, eins og áður er nefnt.214 Verður fjallað nánar um skilmálaákvæði sem kveða á um tiltekna notkun og geymslu vátryggðra muna í kafla 4.15. Aður er fjallað um 67., 68. og 83. gr. VSL sem hafa að geyma sérreglur um aðstæður sem ella féllu e.t.v. undir reglur VSL um rangar upplýsingar við samningsgerð og aukna áhættu.215 4. SKÝRING NOKKURRA ALGENGRA SKILMÁLAÁKVÆÐA 4.1 Almennt Eins og frain hefur komið hér að framan getur verið erfitt að gefa skýrar leiðbeiningar um afmörkun gildissviðs ófrávíkjanlegra reglna VSL andspænis hlutlægum ábyrgðartakmörkunum. Þrautalending margra fræðimanna er að segja að meta verði hvert tilvik fyrir sig en útilokað sé að gefa nákvæmar regl- ur í þessu sambandi.216 Þetta má vissulega til sanns vegar færa því að þrátt fyr- ir að reglur verði vissulega leiddar af einstökum dæmum og dómum þá eru skil- málaákvæði svo margþætt og mismunandi að erfitt getur verið að orða algildar reglur sem eiga við um öll tilvik. Er þá einungis við tilvikabundnar niðurstöð- ur að styðjast. Urn túlkun ýmissa skilmálaákvæða hafa á hinn bóginn myndast nokkuð skýrar reglur í dómaframkvæmd á Norðurlöndum og að sama skapi rík- ir jafnan samstaða meðal fræðimanna um skýringu þeirra. Að þessu virtu er rétt að fjalla nánar um nokkur slík ákvæði sem sjá má í íslenskum vátryggingarskil- málum, auk nokkurra sem vafi kann að leika á um hvort túlka beri með hliðsjón af ófrávíkjanlegum reglum VSL. 214 Drachmann Itentzon og Christensen, (1952), bls. 285 og 323; Hellner, (1955), bls. 42 og Hult, bls. 118 og áfram. 215 Sbr. t.d. Schmidt, (1943), bls. 83. 216 Sbr. t.d. Heltman, bls. 77 og Lyngso. (1994), bls. 33. 106
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.