Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 99

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 99
kenningar fræðimanna eru skoðaðar skal hafa hugfast, þegar þar er slegið föstu að tiltekin ákvæði í skilmálum teljist varúðarreglur, er ekki þar með sagt að úti- lokað sé að viðkomandi ákvæði geti talist hlutlæg ábyrgðartakmörkun. Ástæða þess er sú að ekki er útilokað að hlutlægar ábyrgðartakmarkanir uppfylli einnig þær formkröfur sem VSL gera til þess að um gilda varúðarreglu sé að ræða.162 Félagið gæti því borið fyrir sig slík ákvæði sem hlutlægar ábyrgðartakmarkan- ir, en væri að öllum líkindum frjálst að bera þau fyrir sig sem varúðarreglur, enda væri síðari kosturinn jafnan vátryggðum hagfelldari. Það sama á við þeg- ar skoðaðir eru dómar á þessu sviði, því að þrátt fyrir að niðurstaða dóms sé sú að tiltekið skilmálaákvæði sé varúðarregla í skilningi VSL, kann vel að vera að félagið hafr einfaldlega ekki borið umrætt ákvæði íyrir sig sem hlutlæga ábyrgð- artakmörkun. Sindballe telur að þau skilmálaákvæði, sem gera að skilyrði ábyrgðar félags- ins að tilteknum fyrirmælum sé fylgt, beri að skýra með hliðsjón af 51. gr. FAL.163 Hann nefnir sem dæmi um slíkar reglur ákvæði húftryggingarskilmála bifreiða um viðhald bifreiðarinnar, ákvæði um að ökumaður bifreiðarinnar skuli hafa ökuréttindi, ákvæði í reiðhjólaþjófnaðartryggingu, sem kveður á um að reiðhjól skuli vera læst í hjólageymslu þegar þau eru ekki í notkun og ákvæði í búfjártryggingu sem kveður á um að dýrin skuli fóðruð og meðhöndluð á for- svaranlegan hátt.164 Amljótur Bjömsson skoðar allmörg ákvæði í íslenskum vátryggingarskil- málum með hliðsjón af því hvort þau teljist leyfilegar takmarkanir á áhættu fé- lagsins eða varúðarreglur. Hann telur m.a. að ákvæði í skilmálum innbrots- þjófnaðartryggingar, sem gerir að skilyrði ábyrgðar félagsins að inngangar séu tryggilega læstir og að gluggar séu lokaðir og kræktir aftur, verði að teljast var- úðarregla í skilningi 51. gr. VSL. í þessu sambandi bendir hann á að efni ákvæðisins beinist að hegðun vátryggðs og annarra sem umsjón hafi á vátrygg- ingarstaðnum, og það fari eftir gætni þeirra og reglusemi hvort dyr séu læstar eða gluggar lokaðir og kræktir. Ákvæðið sé þannig í eðli sínu varúðarregla en geti þó hugsanlega átt undir 18.-20. gr. VSL.165 Drachmann Bentzon og Christensen benda á að skilmálaákvæði, sem telja beri varúðarreglur, séu oft orðuð sem hlutlægar ábyrgðartakmarkanir, svo sem ákvæði í skilmálum bifreiðatrygginga sem undanþiggja félagið ábyrgð vegna tjóns sem verður þegar ökumaðurinn er ölvaður, hann hefur ekki ökuskírteini, eða rekja má til þess að bifreiðin er ekki í forsvaranlegu ástandi.166 Telja þeir eðlilegt að slík- um ákvæðum sé ekki beitt eftir orðanna hljóðan, enda væri það afar íþyngjandi í garð vátryggðs. Þess í stað megi koma til móts við félagið með hæfilega rúmri 162 Sbr. Hellner, (1955), bls. 10. 163 Sindballe, (1948), bls. 107. 164 Sindballe, (1948), bls. 108-116. 165 Arnljótur Björnsson. (1986), bls. 65 og áfram og (1988), bls. 150 og áfram. 166 Drachmann Bentzon og Christensen, (1952), bls. 282 og 294. 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.