Hlín - 01.01.1923, Blaðsíða 20

Hlín - 01.01.1923, Blaðsíða 20
18 HUn Skýrslur frá fjelögum. Kúaábyrgðarfjelag Keldhverfinga. Milli 1880 og 1890 var oft hart í ári hjer á Norður landi. Stofnuðu þá nokkrar konur í Kelduhverfi í Norð- ur-F*ingeyjarsýslu fjelag með sjer í því skyni, að Ijetta undir með fátækum fjölskyldumönnum, er mistu kýr sínar af veikindum eða slysum. í fyrstu galt liver fjelags- kona 3 merkur smjörs í ábyrgðargjald fyrir hverja kú, er hún átti, smjörinu var komið í verð og því komið á vöxtu í sparisjóði. Ekki mátti skerða fje sjóðsins fyrstu 5 árin, að þeim tíma liðnum var farið að borga skaða- bætur. Tvívegis hafa hlutaveltur verið haldnar sjóðnum til eflingar, þá voru slysin svo tíð, að sjóðurinn mátti ekki við bótunum, þótt aðeins '/2 skaði væri greiddur, (Kýr- in er metin hálfvirði til frálags). Árið 1906 var tryggingar- gjaldið fyrir hverja kú ákveðið 1.50 á ári. Við vorum ekki eigingjarnar við þennan fósturson okkar, en samt var hann lengi þroskasmár eins og ungviði, er ekki hefir nóg fóður. — Tryggingargjaldið smáhækkaði eftir því sem kýrnar hækk- uðu í verði, og 1920 var það ákveðið 1% af verði kúnnai — Nýir fjelagar greiða kr. 6.00 í tryggingarsjóð við inntöku. Til frekari skýringar vil jeg tilfæra hjer nokkrar greinar úr lögum fjelagsins: Nú missir fjelagskona kú sína. Skal umsókn hennar um styrk úr ábyrgðarsjóði fylgja full sönnun þess, að kýrin hafi eigi farist fyrir handvömm, og ennfremur glöggur reikningur yfir afurðir hennar. Á aðalfundi fje- lagsins skal svo meta skaðann til peningaverðs, og skulu eiganda greiddar skaðabætur eftir því sem lögin ákveða. Engin fjelagskona hefir rjett til þess að selja rjettindi sín í fjelaginu; aðeins geta þau gengið að erfðum eða sem gjöf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.