Hlín - 01.01.1923, Blaðsíða 58

Hlín - 01.01.1923, Blaðsíða 58
56 Hlln Og allir þekkja vísu Kristjáns Jónssonar: >Lifið ait er blóðrás og logandi und,« Alt litid óslitinn sársaukí. Sorglega svört Itfsskoðun! Nokkrir hafa lýst lífinu á tvo vegu, t. d. »Lífið er gáta, leyst á tnargan hátt, hlœgja og gráta helir skifst á þrátt«, og einn af yngri hagyrdingum okkar segir: »L!fið er sem glitrandi látviðarsveigur, þar liggja miili blaðanna dýrmæiar eigur, lífið er einnig sem þjettur þyrnikrans, þyrnibrodda milli felast örlög manns*. Fæstir Ijóðasmíðír, sem jeg þekki, lýsa gleði lífsins, þó kannast allir við þann sem nefndur er Sólarskáldið ís- lenska, og sem segir: Ltfið er sigur og guðleg náð*, og f hinu gullfallega kvæði s.Óður lífsins*, sem allir unglingar ættu að kunna, eru þessar hendirigat meðal annars: *Líf er vaka, gimsteinn gæða, Ottði vígt en ekki mold«. Og: »Líf er nauðsyn, lát þig hvetja, líkstu’ ei gauði, berstu djarft, vertu’ ei sauður, heldur hetja, hníg ei dauður fyfr en þarft«. Pessi spurníng »Hvað er lífið*, hefír líka oft vakað fyrir mjer í einveru og margmenni, við vinnu og hvíld, og eftir margra ára þekking á lífinu, er svar mitt þetta; »Lítið er gleði*. — »Jæja! Jeg held það reynist nú flestum öðruvísi*, segir þú. »Já, því miður er það líklega svo, en sólin er björt, þótt hægt sje að byrgja fyrír augun, svo hún sjáist ekki, Og eins getur lifið verið gleðí, þótl ýmsir geti ekki orðið þess varir. Peir sem álíia lífið einkis vert, geta sjálfsagt ekki fund
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.