Hlín - 01.01.1923, Blaðsíða 88

Hlín - 01.01.1923, Blaðsíða 88
86 HUn en að allar vjelarnar hafi reynst vel. Bilun hefir þó átt sjer stað á einni þeirra, seni fremur niá skoða sem slysni, en bilun af eðlilegu sliti. Vjelar þessar eru að útliti eins og venjulegar eldavjelar, og sjást engin missmíði á þeini. Að innan eru þær einnig sem venjulegar vjelar; að því leyti frábrugðnar þó, að í stað svonefndrar inn- múrunar koma vatnskassar gerðir úr stálplötum. Kassar þessir liggja kringum alt eldstæðið og yfir nokkrum hluta þess, niður með öðrum gaflinum — tvöfaldur kassi — og yfir öllum botninum. Vatnið í kassanuni hitnar frá eldstæðinu og nýtur einnig mjög mikið hitans af reyknum, sem leiddur er milli kassanna og undir þá. Hann færi annars gagnslaust beint í reykháfinn. — Frá vjelinni er vatnið leitt í æðum að vatnsofnum í herbergjuuum, og frá þeim aftur í elda- vjelina, þar sem það hitnar að nýju. — Það má breyta reykgatig- inum nieð því að snúa einu spjaldi. Má á þann hátt breyta vjel- inni ýmist í miðstöð eða eldavjel, sem bakar og eldar á þrém hólf- um, en sje hún notuð sem miðstöð er aðeins eldað á einu hólfi. Reykhájurinn. Það er nauðsynlegt að vjelar þessar dragi vel eins og öll önnur eldfæri. Best er að öll eldfæri hafi reykháf útaf fyrir s,g> °g hann sje þó nokkuð hár. Til tryggingar gegn því að ekki slái niður í reykháf, hefir gefist vel sænsk aðferð, sem aðallega hefir verið notuð við þessar vjelar, að gera brúnirnar efst á reykháfnuin bursfmyndaðar (í 45 gr. halla). En kragi verður þá að vera á reyk- háfnum svo þykkur, að veggþyktin á reykháfnum, að kraganum meðtöldum, sje jafn mikil og innanvídd reykháfsins. (Sjá auglýsinguna á kápunni uin vjelar þessar.) J. Kr. Aðferðin er sú að linoða brauðið kvöldinu áður Einskonar gufu-- eu baka á, búa til sívalning úr deiginu og láta bökun á liann í brjóstsykursdunk, hafa talsvert borð á í- rúgbrauðum. látinu, setja lokið yfir og láta standa á hlýjum stað yfir nóttina til lyftingar. — Pegar vjelin er farin að hitua, skal láta dunkinn í ofniim og glæður undir, ef þörf gerist, og velta ílátinu stöku sinnum við, meðan brauðið er að bak- ast. — Ef lítið þarf að nota eldavjelina, niá dunkurinn gjarnan sitja í tii næsta dags, og seiðast þá brauðin best og verða rauð í gegn, þetta geri jeg vanalega og gengur vel. Oeta brauðin með þessu móti orðið jafnlin utan sem innan, skorpulaus án nökkurrar aukaeyðslu á eldsneyti. Húnversk kona. Jeg tek drukkinn af slátrinu á vorin og safna Drukkur gefinn ám. í hann yfir vorið og sunrarið ýmsu rusli, matartægis, sýran leysir það alt upp. Pegar vetrar, er þetta orðið eins og ostur, Ærnar eru ólmar í það, og það sparar hey.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.