Hlín - 01.01.1923, Blaðsíða 41

Hlín - 01.01.1923, Blaðsíða 41
Hltn 39 Æskilegt væri að sem flest ungmennafjelög hefðu eitt- hvað þessu iíkt með höndum, og vektu þannig hvern ungling til meðvitundar um kraftinn sem í honum byr heimili hans ti! eflingar, sem fær einmitt byrinn undir báða vængina við samtökin. — Jeg tek hjer dæmið af telpunni, sem undanfarið hefir verið að basla með rokk- skrifiið hennar mömmu sinnar, hálíleið yfir litlum árangri: einni hespu á dag, en gerir sig nú út árla morguns með nesti og nýja skó, til þess staðar sem spunavjelin er starfrækt á, og spinnur þar 20 hespur af góðum þræði á sína eigin vjel, og skilar mömmu þeirn að kvöldi þess sama dags. Par sem jeg hefi hjer að framan ritað um spunavjelina, get jeg ekki látið hjá líða að minnast einnig á hraðskyttu- vefstölinn, sem er svo mikil umbót á því sviði, að furðu gegnir, að hann skuli ekki fyrir löngu háfa útrýrnt hand- skyttuvefstólnum um land alt, þegar um algengan vefnað er að ræða. Mestu mun hafa valdið þar um, að naunv ast er hægt að setja þann útbúnað á vefstól eða vefa með hraðskyltu án tilsagnar. Jeg veit þess nokkur dæmi, að menn hafa sett upp hraðskyttuvefstól og ekki haft lag á honum, uppgefist og fleygt öllu og farið aftur að pauía með handskyttuna. Ef hraðskyttan á að ná útbreiðslu, er nauðsynlegt að haldin verði námskeið, þar sem kend sje.notkun hénnar, og er þá áríðandi að notaðir sjeu að- eins hentugir og fullkomnir vefstólar. Pað er hörmung að sjá þau vefstólaskrifli, sem notuð eru alment á heim- ilum sem þó er enn ofið á. Allur útbúnaður svo stirður og óhentugur, að vinnan verður hreinasti þrældómur. Að vefa í haganlega smíðuðum hraðskyttuvefstól er bæði skemtileg og Ijett vinna. — Jeg hefi lengi átt einn þvílíkan vefstól, en ekki minnist jeg þess að hafa ofið neinn heilan dag í honun*, sökum annara starfa, en aliti hefi jeg ofið á 10 mínútum, og piltur hjer á heimilinu óf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.