Hlín - 01.01.1923, Blaðsíða 64

Hlín - 01.01.1923, Blaðsíða 64
síns ágætis: Eldfjöll, jökla, fossa, árgljúfur, stór og lirika- leg (Colorado), stærstu trje í heimi, hellrabústaði fortíð- armanna, skóga af steindum trjám o. s. frv. — Ríkin leggja feykimikið í sölurnar til að vernda þessa fögru og merku staði. — Alt er látið vera kyrt í þeim skorðum sem nátt- úran hefir sett, sem minst breyting gerð á nokkurn hátt. Stærsti og elsti þjóðgarðurinn er Yellowsíonegarðurinn á landamærum Wyoming-ldaho og Montana ríkja á há- sljettu í Klettafjöllunum 2 — 3000 metra yfir sjávarflöt. Garðurinn var friðaður og gerður að þjóðareign 1872. ^AImenningi til gagns og gleði*, eins og það er orðað í samþykt stjórnarinnar. — F*að mátti ekki tæpara standa með friðunina. Hinir ötulu og áfjáðu fjáraflamenn höfðu þegar komið auga á staðinn, og voru á góðum vegi með að gera sjer mat úr. Yellowstonegarðurinn, sem er 157 fermílur danskar á stærð, er frægastur fyrir hina fjölmörgu hveri og laugar sem þar eru, en alt er þetta landsvæði stór- merkilegt ýmsra hluta vegna (jurta- dýralif og jarðmynd- un), og eitt hið fegursta í heimi. — það er eins og nátt- úran hafi verið að leika sjer að því að búa til þetta undraland*. Umhverfis garðinn eru víðáttumiklir skógar, ríkiseign, á það sinn þátt í að viðhalda hinu fjölbreytta dýralifi í garðinum. Veðurlagið er þarna mjög hagstætt, úrkoma nokkur á sumrum og hitar ekki til óþæginda. En ofsahitar og þurk- ar gera landsvæðin í námunda við garðinn að eyðimörk. — Vetrarríki er mikið á þessum slóðum og snjóþyngsli, svo garðurinn er ekki opinn fyrir ferðamenn nema sum- armánuðina júní —sept. — En þann tíma er þar líka margt um manninn. Sumarið sem jeg var þar komu þangað 20 þúsundir manna. — Gistihús eru reist, stór og * Það er talið að í garðinum sjeu 4000 heilar uppspreltur, þar af 100 hverir. Ojósa þeir sumir alt að 60 metra hátt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.