Hlín - 01.01.1923, Blaðsíða 32

Hlín - 01.01.1923, Blaðsíða 32
30 HUn landsins, þá erum við hættir að skilja hvers með þarf, til þess að vernda íslensk heimili á fornum og þjóðlegum grunni. Fáir munu neita því, að brýnasta nauðsyn þessa máls sje sú að láta úrlausn þess ganga, til þess að vernda heimilisiðjusemina og heimilisræktina. En ef það á að verða, þarf að haga úrlausninni svo, að hún mætti á miðri leið íslenskum heimilisanda og heimilisástæðum. íslensk heimili verða ekki sköpuð með umbyltingum. Engar nýmyndanir verða sterkar eða varanlegar, sem eru slitnar úr sambandi við sögulega rót. Iðjuver nálægt Reykjavík, þar sem því nær öll vjela vinsla á ullinni færi fram, mundi öðlast svipaða aðstöðu gagnvart öllum þorra landsmanna eins og verksmiðjur í Noregi. Það gæti ekki orðið við kröfum heimilisiðnað- arins, eins og honum nú er háttað. Par með mundi það fyrirtæki fara á mis við samúð flestra landsmanna og um Ieið annar þátturinn í sjálfri líftaug þess bresta. Vafa- laust mundi stóriðjuhyggjan kalla slíkt kenjar. En einnig í því yfirsjest henni. Engin iðjutæki mundu grípa inn í verkahring heimilanna og hag hjeraðanna á likan hátt sem þessi. Mjög er því skiljanlegt, að almenningur Ijeti sig það ekki einu gilda, hvar þeim væri í sveit komið, hver ætti þau o. s. frv. Smærri verkstæði í hjeruðum landsins og verksmiðjur í fjórðungum þess mundu frem- ur eiga þau ítök í hugum almennings, er hvert það fyrir- tæki þarf að eiga, sem á líf sitt og tilveru undir almenn- ingsviðskiftum. VII. Ekki skiftir litlu hversu eignarumráðum ullariðnaðar- fyrirtækjanna er fyrir komið. Pað er sífelt látið klingja, að engin fyrirtæki, sem eru almenningseign og rekin fyrir almenning, beri sig. Verði þetta mál leitt til lykta á þann hátt, að stóriðja verði sett á stofn í eða nálægt Reykja-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.