Hlín - 01.01.1923, Blaðsíða 48

Hlín - 01.01.1923, Blaðsíða 48
46 Hlln við unglinga- og alþýðuskólana, sömuleiðis sjernáms- skeið í matreiðslu og handavinuu, þótt ekki væru þau löng. Með þessu vœru /uismœðraskólarnir undirbygðir. Petta mundi binda unglingana við átthagana. þeir lifðu í voninni um að njóta fræðslunnar þarna, í stað þess nú að lifa í voninni um að komast burt, burt, jafnskjótt og nokkur líkindi eru til að það sje framkvæmanlegt. Stúlkurnar lærðu að virða og meta hin verklegu störf- in meira, er þau væru kend í skólunum eða með skóla- sniði. Áhrifin yrðu holl og heimilisleg, og margar kærar endurminningar við fræðsluna bundnar, sem tengdu ungl- inginn við lífið í sveitinni sinni. Enginn er aó tala um að gera sveitaungmennin að heimalningum, sem aldrei eigi að sjá annað etr heima- hagana. Fjarri fer því. En verklega fræðslu þurfa allir að fá, þegar á unga aldri, og hún verður hollari og ódýrari heima í sveitinni en að heiman. — Oott er líka að hafa hlotið nokkurn andlegan og líkamlegan þroska, áður en lagt er á stað út í lífið og óvissuna. Jeg hef von um að fullorðnu og þroskuðu konurnar taki þetta mál til alvarlegrar íhugunar og reyni að hrinda því áfram og leiða það til sigurs. Það stendur þeim næst að skilja langanir ungu stúlknanna til verklegrar ment- unar. — Þær nytu sjálfar um leið gagns og gamans af því, að góð og velment kona væri í sveitinni, sem þær mættu leita ráða hjá í ýmsum efnum. Fjelagsskapur kvenna er nú að verða almennur og komast í skipulegt horf víða um land. Ekkert væri eðli- legra en að sá fjelágsskapur Ijeti þetta mál til sín taka meira en orðió er. Sú litla reynd sem á það er komin hefir gefist mæta vel. Pað er ekki hætt við, að konurnar færu á mis við stuðn ing af hálfu karlmannanna, ef þær hafa sanngjarnar og rjettmætar kröfur fram að bera. — Og þar yrði Búnaðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.