Hlín - 01.01.1923, Blaðsíða 34

Hlín - 01.01.1923, Blaðsíða 34
32 Hlln dýrtíðin sú sama og almenningur engu bættari um við- reisn heimilisiðjunnar, en vafasamur hagnaðurinn af at- vinnu fyrir hóp af verksmiðjulýð, sem yrði kasað saman í Reykjavík eða þar í grend. Niðurstaða og tillögur verða |oá þessar: 1) Að hjeruð landsins verði studd með ráðum og dáð, til þess að koma sjer upp kembingarverkstæðum, þannig að 2 — 3 hjeruð verði um hvert. Sjeu þau verkstæði snið in eftir þörfum heimilisiðnaðarins, en geti tekið vexti. 2) Að verksmiðjur af Gefjunnarstærð verði reistar á landinu, svo að ein verði i hverjum landsfjórðungi. 3) Að eignarumráðum og rekstri þessara fyrirtækja sje hagað með almenningsheill og viðgang íslenskrar heim- ilismenningar fyrir augum. Júnas Porbergsson. Verkun og kembing ullar til heimilisiðnaðar. Eftir beiðni tímarits þessa skal jeg fúslega láta í tje álit mitt um meðférð á ull til kembingar fyrir heimilis- iðnaðinn, bygt á þeirri reynslu, sem jeg hefi fengið við rekstur kembivjelanna hjer á Halldórsstöðum. Pað sem mestu skiftir um alla ull er, að hún sje vel þvegin, tæmd af öllum megin óhreinindum, stemmulaus. En naumast ér þó mögulegt að þvo alt heymor og allan sand úr ullinni, þegar þau óhreinindi eru til staðar, en við greiðslu, ofanaftekt og innanúrtekt ullarinnar hverfa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.