Hlín - 01.01.1923, Page 34

Hlín - 01.01.1923, Page 34
32 Hlln dýrtíðin sú sama og almenningur engu bættari um við- reisn heimilisiðjunnar, en vafasamur hagnaðurinn af at- vinnu fyrir hóp af verksmiðjulýð, sem yrði kasað saman í Reykjavík eða þar í grend. Niðurstaða og tillögur verða |oá þessar: 1) Að hjeruð landsins verði studd með ráðum og dáð, til þess að koma sjer upp kembingarverkstæðum, þannig að 2 — 3 hjeruð verði um hvert. Sjeu þau verkstæði snið in eftir þörfum heimilisiðnaðarins, en geti tekið vexti. 2) Að verksmiðjur af Gefjunnarstærð verði reistar á landinu, svo að ein verði i hverjum landsfjórðungi. 3) Að eignarumráðum og rekstri þessara fyrirtækja sje hagað með almenningsheill og viðgang íslenskrar heim- ilismenningar fyrir augum. Júnas Porbergsson. Verkun og kembing ullar til heimilisiðnaðar. Eftir beiðni tímarits þessa skal jeg fúslega láta í tje álit mitt um meðférð á ull til kembingar fyrir heimilis- iðnaðinn, bygt á þeirri reynslu, sem jeg hefi fengið við rekstur kembivjelanna hjer á Halldórsstöðum. Pað sem mestu skiftir um alla ull er, að hún sje vel þvegin, tæmd af öllum megin óhreinindum, stemmulaus. En naumast ér þó mögulegt að þvo alt heymor og allan sand úr ullinni, þegar þau óhreinindi eru til staðar, en við greiðslu, ofanaftekt og innanúrtekt ullarinnar hverfa

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.