Hlín - 01.01.1923, Blaðsíða 85

Hlín - 01.01.1923, Blaðsíða 85
Hlln 83 *!• vétur: Akureyri, Eiðum, Heykjavík, í Akrahreppi, Skagafjarðar- sýslu, á Breiðumýri, S.-Þingeyjarsýslu, í Flóa, Árnessýslu. — Margar sveitir hafa í huga að konia á hjá sjer vefnaðarkenslu á koniandi vetri. Vefnaðarkensla verður væntanlega fáanleg á Akureyri í vetur með sama fyrirkomulagi og að undanförnu. — Stúlkur sem lært hafa á Akureyri, 4- 6 mán„ hafa margar lagt stund á kenslu að loknu námi. er ráðgert að halda uppi á Snæfellsaesi af Jóni HraðskyUU- G. Sigurðssyni, bónda í Hofgörðum. — Bjarni vcfnaðarkenslu Arason, bóndi á Grýtubakka, mun og gefa kost á kenslu í hraðskyttuvefnaði, ef þess verður óskað. Líkindi eru til, að hann taki einnig að sjer smíði á hraðskyttuvef- stólum fyrir menn. Pað eru vinsamleg tilmæli »Hlínar«, að góðir Vefnaðar- vefarar, karlar sem konur, sendi henni lýsingu á uppskriftir. inndrætti í höföld, stigi og uppbindingu á skammelum á vefnaði sínum. — Það þarf að fara að safna drögum til íslenskrar vefnr$arbókar. Góð, gömul ís- lensk tilhögun ætti ekki að eiga þar síður heima en útlendar að- ferðir. — Æskilégt væri að sýnishorn fylgdu. Þeir, sem áhuga liafa á ísl. h.iðnaði, og þeir eru sem betur fcr fiiargir, ætfu að láta sjer ant um að engin kunnátta i neinu islensku handbragði tfnist. — f’eir sem eru svo aðgætnir, að þeir koma auga á, að þarna sje eitthvað gamalt og gott á förum, verða að sjá um, að einhver eða einhverjir læri af gamla fólkinu, áðtir en það dettur úr sögunni. Fatasaumsnáms- skeiðið í Vik Mýrdal. Kvenfjelagið gekst fyrir því að námsskeið var lialdið hjer 3 mánaða tíma sl. vetur, 12 stúlkur sóttu kensluna, þeim var skift í 2 flokka. — Til- högun lík og á Akureyri, þar sem 9 ára reynsla er fengin. — Nú ætla Skaflfellingar að færa út kvíarnar: Halda saumakenslunni áfram og bæta matreiðslukenslu við. — Þeim er trúandi til að koma þarna upp hjá sjer myndar- legum verklegum skóla, áðnr Iangir tímar líða. .................... voru haldin bæði á Seyðisfirði og í Heykjavík Pr/ónavtelanárnsskeið s| ár_ voru þau vel só\t var haklin í Samkomuhúsinu við Grjótá í Fljóts- hlíð 17. júní sl. — Var þar saman kontið mjög mikið af vcfnaði, einkum vormeldúkum og salons- ábreiðum. — Það er eftirtektavert, hvc mikið hefir verið unnið í þessari sveit, þegar þess er gætt, að þarna voru 6* Heimilisiðnaðar sýning
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.