Hlín - 01.01.1923, Blaðsíða 29

Hlín - 01.01.1923, Blaðsíða 29
HUn 27 þessari upplausn gamallar þjóðmenningar, þessu rótar- sliti. Og dýpsta þýðing hvers þjóðmáls er sú, á hvern hátt skipulag þess getur orðið að slíkri hömlu. Ekkert mál kemur í því efni fremur til álita en ullariðnaðarmál- ið. Pýðing þess er meiri og dýpri en almenningur gerir sjer Ijóst. Pess vegna verða enn athugaðar hjer ýmsar hliðar málsins og samband þess við þjóðmenningu okk- ar, forna og nýja. V. Pað heyrist ekki sjaldan í ræðum og ritum þeirra manna, sem mest prjedika um framfarir þjóðarinnar ís- lensku og framtíð, að endurlausnarmáttur hennar liggi bundinn í fallvötnum þeim, sem streyma frá hálendi ís- lands fram til sjávar. Hjer í landi mun vera stórum meiri vatnsorka í tiltölu við fólksfjölda en í nokkru öðru landi. — Nú hugsa prjedikarar stóriðjuhyggjunnar á þessa leið: Pessa litlu þjóð í stóru landi hefir alt af skort orku, til þess að gera landið byggilegt. Fossarnir eiga að lýsa upp og hita híbýli þjóðarinnar. Hver hönd í iandinu þarf að geta átt aðgang að orku vatnanna, til þess að Ijetta mönnum lífsstritið. Stóriðjur þurfa að rísa upp, þar sem þessari óhemju orku sje beitt á gullkvarnir auðæfanna. Stór framleiðsla af köfnunarefni og jafnvel málmvinslu á að geta leyst fátæktarvandræði þjóðarinnar; gert hana ríka og farsæla«. — Á þessari hugsanaleið munu liggja úrlausnarráð á sárustu erfiðleikum íslendinga. En á henni liggur einnig vafalaust stærsta þjóðarhættan. — Áður var minst á það, að stóriðjan hefði hvergi í heiminum leyst vandræði mannanna, heldur fremur aukið þau til stórra muna. Mikil fjárvelta og peningasafn hefir á allati þorra manna sömu og enn meiri verkanir þess eðlis, er Egill Skallagrímsson vildi fá til leiðar komið með þvi að dreiía silfri sínu um Pingvelli, eða Fírisvallagullið hafði á Aðils konung og þegna hans. Græðgin, óhófssemin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.