Hlín - 01.01.1923, Side 58

Hlín - 01.01.1923, Side 58
56 Hlln Og allir þekkja vísu Kristjáns Jónssonar: >Lifið ait er blóðrás og logandi und,« Alt litid óslitinn sársaukí. Sorglega svört Itfsskoðun! Nokkrir hafa lýst lífinu á tvo vegu, t. d. »Lífið er gáta, leyst á tnargan hátt, hlœgja og gráta helir skifst á þrátt«, og einn af yngri hagyrdingum okkar segir: »L!fið er sem glitrandi látviðarsveigur, þar liggja miili blaðanna dýrmæiar eigur, lífið er einnig sem þjettur þyrnikrans, þyrnibrodda milli felast örlög manns*. Fæstir Ijóðasmíðír, sem jeg þekki, lýsa gleði lífsins, þó kannast allir við þann sem nefndur er Sólarskáldið ís- lenska, og sem segir: Ltfið er sigur og guðleg náð*, og f hinu gullfallega kvæði s.Óður lífsins*, sem allir unglingar ættu að kunna, eru þessar hendirigat meðal annars: *Líf er vaka, gimsteinn gæða, Ottði vígt en ekki mold«. Og: »Líf er nauðsyn, lát þig hvetja, líkstu’ ei gauði, berstu djarft, vertu’ ei sauður, heldur hetja, hníg ei dauður fyfr en þarft«. Pessi spurníng »Hvað er lífið*, hefír líka oft vakað fyrir mjer í einveru og margmenni, við vinnu og hvíld, og eftir margra ára þekking á lífinu, er svar mitt þetta; »Lítið er gleði*. — »Jæja! Jeg held það reynist nú flestum öðruvísi*, segir þú. »Já, því miður er það líklega svo, en sólin er björt, þótt hægt sje að byrgja fyrír augun, svo hún sjáist ekki, Og eins getur lifið verið gleðí, þótl ýmsir geti ekki orðið þess varir. Peir sem álíia lífið einkis vert, geta sjálfsagt ekki fund

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.