Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 75

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 75
idunn Georg Brandes. 69 nytsemdarkenningum, gerst formælandi almennrar vel- líðunar og samtaka og samvinnu fjöldans. Nú var þeim kenningum vikið til hliðar. I stað þess benti hann á per- sónuleikann og þroska einstaklingsins; þar var hnossið, er keppa skyldi að. Koma þarna greinilega fram áhrif frá þýzka heimspekingnum Friedrich Nietzsche, enda varð Brandes til þess fyrstur manna að kynna hann hér á Norðurlöndum. Stuart Mill og nytsemikenning hans: sem mest hamingja fyrir sem flesta, varð að þoka úr sessi og boðberi ofurmenskunnar — Nietzsche — var bekkjaður í öndvegi. Brandes hafði eitt sinn sagt: Það, sem stefna ber að, er að bæta úr bölinu og eymdinni svo vér til eftirkomenda vorra getum skilað lífinu feg- nrra, frjálsara og ríkara en vér tókum við því í æsku vorri. Nú kvað hann við nokkuð annan tón: Mikli mað- urinn, snillingurinn, sem gæddur er ríkum gáfum og óvenjulegum — hann er það bjarg, sem öll menning byggisí á. Með honum felast svo mikil verðmæti, að öllu öðru verður að fórna til þess að hann geti náð fullum þroska og notið sín. Þannig tók Brandes æskuhugsjónir sínar upp til end- urskoðunar. Stefnubreytingin virtist gagnger. En Brandes var aldrei hálfvolgur og setti ekki slíkt fyrir sig. Grund- vallarkröfu þeirri, er hann sór trúnað í æsku — kröf- unni um rétt til frjálsrar rannsóknar — fylgdi hann hér út í yztu æsar: I nafni hinnar frjálsu rannsóknar krafðist hann réttarins til að skifta um skoðanir. Brandes hélt æ síðan fast við þær niðurstöður, er hið uýja verðmat leiddi hann til. Til æfiloka var hann höfð- 'ngi og höfðingjasinni. En það var ekki höfðingsskapur fullrar pyngju eða hárra valda, er hann viðurkendi, heldur vitsins og verðleikanna. Og aldrei getur víðsýnna °9 mannúðlyndara höfðingja en hann var. Ávalt reis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.