Organistablaðið - 01.07.1975, Blaðsíða 2

Organistablaðið - 01.07.1975, Blaðsíða 2
Albert Schweitzer Þann 14. janúar 1975 voru 100 ár liðin frá fæðingu Alberts Sohweitzer. Um iþað nafn leikur mikill ljómi. Kristniboðinn, tón- listarmaðurinn, læknirinn, íheimspekingurinn, guðfræðingurinn rit- Shöfundurinn og Nobelsverðlaunahafinn Albert Schweitzer hefur öðl- last svo liáan sess meðal lærdóms- og menningarfrömuða sögunnar að þess verður áreiðanlega langt að bíða að hans sæti verði aftur fyllt. Slíkt lífsstarf unnið af einum og sama manninum er svo viða- mikið og stórt i sniðum að teljast verður einstætt i menningarsögunni. Fyrir allt þetta standa kirkjutónlistarmenn i mikilli þakkarskuld við Albert Schweitzer og liylla minningu lians. Skerfur Sdhweitzer til kirkjutónlistarinnar er etór. Við minnumst 'hins mikla ritverks um J. S. Bach, ævi hans og verk, við minnumst orgeltóntúl'kunarinnar og að siðustu þess stóra þáttar sem hann átti í orgelreformationinni. Við erum með á nótumim Útvegum allar tegundir af nótum með stuttum fyrirvara. Fyrirliggjandi fjölbreytt úrval af nótum fyrir orgel, svo og fyrir önnur 'hljóðfæri. Póstsendum. Hljóðíœraverzlun SIGRlÐAR HELGADÓTTUR Vesturveri — Reykjavík S 1 M I 113 15 2 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.