Organistablaðið - 01.07.1975, Blaðsíða 14

Organistablaðið - 01.07.1975, Blaðsíða 14
KJARASAMNINGUR Féla^ íslenskra or«:anlcikara (FlO) or sóknarncfndir Itcykjavíkurprófasts- dæmis Rcra með scr svofelldan KJARAS AMNING um störf og kjör orKanleikara hjá NÖfnuöum prófastsdæmisinN: 1. grein: Starf og skyldur organleikara séu sem hér segir: a) Að ráða og hjálfa forsöngvara eöa ifólk til starfa í kirkjukór eftlr nánara samkomulagl við sóknarnefnd og] leika undlr og stjórna almennum kirkjusöng við allar guðsþjónustur safnaðarins. b) Að annast annan organleik við guðslþjónustur og samkomur safnaðarins. c) Að vera sóknarnefnd til ráðu- neytis um tónlelkahald og tón- listarlif i söfnuðinum og um kaup hljóðfæra og viðhald þeirra. d) Að halda tónleika i kirkju safn- aðarlns eða annars staðar, þar sem aðstæður leyfa og í samráði vlð sóknarnefnd ikirkjunnar, enda grelði sóknarnefndin kostnað, sem af ljies.su tón'lelkahaldi ielðir, allt að einum mánaðariaunum vlðkomandi organleikara áriega. e) Aö standa íyrir öðru tónlistar- lifl innan safnaðarins en framan greinir eftir nánara samkomu- lagi við sóknarnefnd. 2. grein: Um veikindaforföll organleikara skal fara eftir reglum oplnberra starfs- manna. Foríallist organleikarl vegna veikinda, skal hann, ef jiess er kostur, aðstoða sóknarnefnd vlð útvegun staðgengils. 3. grein: Oriof organieikara skai nema 4 vlk- um (4 sunnudög-um) á ári. Organ- leikari skal vera sóknarnefnd til ráðuneytis um útvegun staðgengils, ef hún óskar iþess. 4. grein: Laun organleikara relknast af iaunafl. BSRB, sem hér segir: a) Dómorganieikari 71% laun af 26. launaflokki. b) A-organieikari við klrkju, sem hefur tvo þjónandi presta: 65% laun af 26. launaílokki. c) A-organleikari við kirkju, sem hefur elnn þjónandi prest: 56% laun af 26. launaflokki. d) B-organleikari vlð kirkju, sem hefur tvo þjónandl presta: 57% la.un af 24. launaflokki. e) B-organleikari við klrkju, sem er með elnn þjónandi prest: 52% laun af 24. launaflokkl. öll laun fylgja þeim breytlngum sem kunna að iverða á launum tón- listarkennara og i samræmi við samn- inga BSRB. 5. grein: Stöður organleikard skulu auglýst- ar í dagiblöðum eða á annan almennan hátt. Leita skal umsagnar stjórnar FlO um umsækjendur, og skal stjórn FlO tilgreina stöðu þeirra miðað vlð eftlrfarandi flokkun: A-flokkur: 1. Þelr, sem lokið hafa burtfarar- prófl i organlelk írá Tónlistar- skólanum í Reykjavik eða öðrum innlendum eða erlendum tónlist- urskólum, seim velta samsivarandi menntun. 14 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.