Organistablaðið - 01.07.1975, Blaðsíða 12

Organistablaðið - 01.07.1975, Blaðsíða 12
NÓTNAVERSLUN Á ÍSLANDl „Tónlistarmenn, atlmj'iS: Höfum jafnan fyrirliggjandi inikik úrval nólna, kórverka, hljómsveitarparlilúra, kammermúsík, verk jyrir einleikshljóðfœri og söngvara. ÞáS sem ekki er til má panta me<3 litlum jyrirvara. KomiS og skoSið og vcljið ylckur nótur í rúm■ góðuni og þœgilegum húsakynnum. Músíkverslunin NN“. Svona auglýsing vœri eilthvert besla aprílgabb sem dagblöðin gœtu komið með. En því miður er ekki líklegt að Organistablaðið fái svona alvöruauglýsingu á nœstunni. Hér á landi starja tugir kóra, kirkjukórar, samkórar, kvenna- og karlakárar, barnalcórar, lúðrasveilir, polyfonkór og tónlistarskólar mcð hundruðum nemenda sumir þeirra, áhuga- og jafnvel tugir alvinnuhljóðfœraleikara. Af þcssari upptalningu er Ijóst, að það skýtur skökku við, uð á íslandi skuli engin verslun vera, cr sjái óllum þessum fjölda músíkiðkenda fyrir svo sjálfsögðum hlut sem nólum. Það dylst engum, að þörfin fyrir sérverslun með nótur er brýn, og hana verður áð leysa á einhvern hátt. Aslandið í þessum málum hefur aldrei náið áð vcra jafnslœmt og nú hin síðustu ár. Astœðan er sú, að tvœr verslanir, sem áður voru með nokkra þjón- ustu á þessu sviði, haja nú alveg hætt, nánar tiltekið gefist upp á þessum lið í rekstrinum. Reynsla þessara aðila örvar að sjálfsögðu ekki aðra t-il áð spreyta sig á þessu sviði. A hinn bóginn mœtti nokkuð af henni lœra, sem áð gagni gœli orðið við nœslu lilraun með þennan ómissandi þjón- ustulið við músíkiðkun í landinu. I því sambandi má ekki hváð síst nefna, að samvinna og samstarf slíkrar verslunar við áðila eins og tónlistarslcólana og kirkjukórasamband o. .s frv., verður að vera náið og gott, ef árangur á að nást, þ. e., þjónuslan í lagi og versl- unin að bera sig. Ef hugsað er til liðinna ára nótnaleysis, lcemur margt í Ijós, sem staðfestir þá fullyrðingu, áð hér hafi rílct ncyðarásland, sem meira að segja hcfur sell mark sitt á tónleikaskrár margra kóra og er þannig farið að hafa neikvœð álirif á músíkuppeldi þjóðarinnar. Þetla kemur fram í því, að söngstjórar hafa ekki átt kosl á því að velja verkefni lianda kórum sínum með parliturana í höndunum og val verkejna verður meira handahófskennt, þeir fá ekki miðað nógu 12 ORGANISTABLAÐIB

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.