Organistablaðið - 01.07.1975, Blaðsíða 13

Organistablaðið - 01.07.1975, Blaðsíða 13
vandlega viS getu og stœrS kórsins og siöast en ekki síst, jjölbreylni verSur alll oj lítil, því aS Lcórar og söngstjórar bjarga málunum meS því aS slciplasl á nótum, þannig áS allir eru aS œja þáS satna. Þróunin vill verSa sú, aS einstakir lcajlar og perlur úr slœrri verk- urn, t. d. Slá þú hjartans hörpustrengi og Ave Verum, verSa „jastir liSir eins og venjulega.“ A jundum í organislajélaginu hejur þessi mál a. m. k. tvívegis boriS á górna. ilaja menn þá boriS sig illa yjir vöntun á stólvers- um. I annáS skiptiS var kosin þriggja nuinna nejnd til aS safna ejni eSa e. t. v. tillögum um úrbœlur. Er undirrituSum ekki kunnugl um hvaS úl úr því hefur komiS. I hitt skiptiS segir í fundargerS, aS umrœSum haji lokiS á því aS einn félaginn liafi boSist til aS halda á öllum sínum nótum meS sér á nœsta fund. Fyrir nokkrum árutn grœddust kór einurn á SuSurlandi 30.000 kr. sem />á svaraSi allnokkru í erlendum gjaldeyri Kórinn gerSi sér lítiö fyrir og pantaSi, eftir verSlista, nólur fyrir alla summuna. ForráSamenn kórsins sáu sern sagt ekki annaS ráS vœnna en aS korna sér upp eigin „lager“, sern þeir síSan gailu pantáö eftir, þaS sern þeim litist vel á. ÞaS er auSvitaS jjárhagslega rnjög óhagkvœmt aS hver kór, skóli eSa lúSrasveit noti þessa aSferS. Þetta LeiSir þó hugann aS þeirri bráSabirgSalausn, áS />essir áSilar bindist samtökum og stofni sjóS sern nota rnegi á svipaSan hátt og fyrrnejndur kór gerSi. Vafalaust eru margar LeiSir jœrar í þessurn ejnum og vonandi kernur einhver sem lcs þessar línur auga á leiS er færi til skjótrar og farsœllar lausnar. ÖSrurn fremur rná telja Bóksalafélagi íslands rnálið skyll og rnœtti hugsa sér einhvern stuSning MenntamálaráSuneytisins í því sambandi. ÞáS cr engan veginn fullnœgjandi aS útvarpiS spili og kynni tón■ list frá ýmsum löndurn og tímabilurn, fólk verSur líka aS fá aS iSka hana sjálft í söng og spili. Forsenda þess aS lakasl megi aS aka rnúsíksrnekk þjóSarinnar upp úr því „músíkalska fylliríi 19. aldarinnar er rórnantík nefnist“ (tilvitnun í Carl Nielsen), er áð hér korni góS verslun tneS nótur. Ef ekki, þá er eins víst aS áriS 2000 verSi rnargir kórar enn í hlaSinu á hvítum hesti. Glúrnur Gylfason. ORGANISTABLAÐIÐ 13

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.