Organistablaðið - 01.07.1975, Blaðsíða 11

Organistablaðið - 01.07.1975, Blaðsíða 11
andi uppbyggjandi, sem gætu orðið til 'þess að gera þjóðkirkjuna nálægari söfnuðinum, opnari, ásæknari, virkari og nútímalegri. 'Það er kannski rétt að byrja á að athuga „tæki“ kirkjutónlistar- maimsins. Við gætum notað, auk orgelsins, eftirtalin hljóðfæri við tónlistarflutning Guði til dýrðar: j)íanó, blokkflautur, málmblásturs- 'h'ljóðfæri, rafmagnsgítara, rafmagnsorgel og trommur, svo að nokk- uð sé nefnt. Kirkjutónlistarmaðurinn á auðvitað að vera 'hinn lærði ieiðsögumaður og sá sem með ánægju reynir að vekja áhugann. Einn eða fleiri kirkjukórar, mjög gjarnan með góðum barna- röddum, ættu að vera við hverja kirkju. — Sálmasöngskvöld, þar sem kirkjutón 1 istannaðurinn íbeinlinis aifir eöfnuðinn - jiað væri hægt að koma á tónlistarkynningarkvöldum, e. t. v. sem námisflokk- um sem kallaðir væru „kirkjutónlist". — Kirkjutónlistarmaðurinn gæti líka, eins og presturinn, farið í húsvitjanir. — Á fundum og við Jiátíðleg lækifæri gæti kirkjutónlistarmaðurinn veitt aðstoð með tónlist, sem ætti rætur sínar ,í kirkjunni. (Ég þori alls ekki að ræða stöðu kirkjutón'listarmannsins gagnvart veraldlegu tónlislinni). — Tónfistarsamvinna miUi þjóðkirkju og ríkisskóla væri líka skyn- samlegt verkefni til úrlausnar. — Sem einkakennari gæti kirkju- tónlistarmaðurinn kennt nemendum ýmislegt sem gæti komið að gagni tónlistinni í kirkjunni. Sumir organistar álíta að vöntun á nýjum og nýtískutónsmíðum sé ástæðan tii þess að tónlistin í krisdnni kirkju endurnýjast ekki. Þeir álíta að það þurfi ekki grundvallarbreytingar á menntun organ- ista. Með framansögðu hef ég sett spurningarmerki við þæsa skoðun. Náttúrlega vilja dugleg og andrík tónskáid greiða fyrir þróun í rétta átt með heiibrigðri endurnýjun. En megum við vera að því að ibíða? í mörgum organleikurum leynist tónskáld sem hefði getað náð meiri þroska við frjálsari menntunarskiiyrði. Þýtt P. H. ORGANISTABLAÐIÐ 11

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.