Organistablaðið - 01.07.1975, Blaðsíða 16

Organistablaðið - 01.07.1975, Blaðsíða 16
Tónleikahald í Reykjavík SkagfirKka sönífsveitin í Reykjavík, söngstjóri Snæbjörg Snæbjarnardóttir, hélt samsöngva i Ifáteigskirkju 13. og 15. mars sl. Undirleik önnuöust Ólafur Vignir Al- bertsson píanóleikari og Árni Arin- bjarnarson organleikari. Einsöngvari var Guðrún Tómasdóttir. Sólóraddir sungu Magðalena Stefánsdóttir, Mar- grét Halldórsdóttir og Margrét Matt- híasdóttir í Bæn, lagi eftir Skúla Halidórsson, og var bað írumflutn- ingur. Einnig var frumfiutt Olíuljós, lag eftir Þórarin Guðmundsson. önn- ur lög eítir Þórarin á hessum tón- leikum voru Hugleiðing og Vertu Guð faðir, og var það sungið af karlakór. Islensk lög á söngskránni voru, cuk bessara, Maríuvers efitir Þorkel Sig- urbjörnsson og Söngur bláu nunn- anna og Maríuvers eftir Pál Isólfsson. Erlend lög voru eftir W. A. Mozart, Anton Bruckner, Möihring, Franz Schubert, P. Mascagni og J. S. Bach. í nokkrum iögurn söng barnakór með söngsveitinni,. Langholtskirkja. Kór Langholtskirkju ásamt ein- söngvurunum Ólöfu Harðardóttur, Sigrlði E. Magnúsdóttur, Garðari Cor- tes, JOhn Speight og félögum úr Sin- fóníuhljómsveit Islands héldu tón- leika í Háteigskirkju 13. og 14. april. Stjómandi var Jón Stefánsson. Á efnisskránni voru eftlrtalin verk: Kantata nr. 61 eftir J. S. Bach, Dúett úr kantötu nr. 78 eftir J. S. Badh og Miessa. nr. 14 K317 í C-dúr ..Krýnlng- armessan“ eftlr Mozart. Neskirkja. 5. maií héldu Elenore Rona, mezzo- soprano og Georg Hauer, organleik- ari og flautuleikari (Wiener Schubert — Duo) tónleika í Neskirkju. Efnisskráin var í 16 liðum og meðal höfunda voru J. S. Bach, Henry Pur- cell, Frescobaldi, Couperin, Josep Haydn og Mozart auk margra ann- arra. Uómkirkjan. Bandaríski organleikarinn Delbert D. Disselhorst hélt orgeltónleika í Dómlkirlkjunni fimmtudaginn 8. maí. Á efnisskránni voru eftirtalin verk: Prel. og fúga i A-dúr, Trio um sálma- laigið ,,Herr Jesu Christ", Allein Gott in der Höh sei Ehr (ikoralforleikur) og Toccata og fúga í F-dúr eftir J. S. Baoh. Auk bess lék hann ,,Mein junges Leben hat ein End“ eftir SweeUinck, Partitu eftir Gerhard Krapf og Won- derous Love eftir Samuel Barber. Úr bœ og byggð Garðakirkja. Suímudaíískivöldi'ð 17. n6:v. 1974 var atihöfn 'i Garöaklrkju, tileinkuð Hjálp- arsjóðl æskuíóliks. Var fluttur krlstnilþáttur sem er stutt íhugun islenskrar kristni, samin og tekln saiman af séra Hauki Ágústs- svni presti að Hofi f Vopnafirðl, og stjórnaðl hann fliutningnum. Flytjendur talaðs orð voru Ásgelr Magnússon sóknarnefndarformaður, séra Emil Björnsson og séra Bragl Friðrlksson. Kirkjukór Öhéða safnaðarins, Garða- kórlnn og nemendur úr Gagnfræða- skóla Garðahrepps sungu sameigin- iega kóratrlðin. Undirlelk önnuðust Hólmfriður Þor- valdsdóttir, Kristján Jónsson, Ólafur 16 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.