Organistablaðið - 01.07.1975, Blaðsíða 15

Organistablaðið - 01.07.1975, Blaðsíða 15
2. Þeir, sem hafa aflað sér hlið- stæhrar menntunar eftir öðrum leiðum. Þó skal hað gert uð skil- yrði, að heir hafi haldið opin- bera tónleika með efnlsskrá, sem samsvarar kröfum Tónlistarskól- ans í Reykjavík, 3. Þeir skulu hafa lokið söngstjórn- arprófi eða sýnt í verki sam- svarandi kunnáttu. 4. Uppsagnarfrestur organleikara skai vera 3 mánuðir miðað við mánaðamót, og gildir þessi frest- ur fyrir báða aðila. B^flokkur:: 1. Þeir, sem lokið hafa lægra organ- 'ieikaraprófl frá Tónlistarskólan- utn í Reykjavik (kirkjuorgan- leikaraprófi) eða öðrum inn- lendum eða erlendum tónlistar- FKÁ STJÓRN F.Í.O. Taxti frá 1. júlí 1975 Organleikur við giftingar: ............ kr. 2.389,00 Útfarlr: Kirkjuathöfn ............ — 2.389,00 Kirkjuathöfn m/einieik eða undirleik ........... — 2.866,00 Kistulagningarathöfn — 1.433,00 Húskveðju ............... — 1.433,00 Skírnarathöfn •............. — 1.433,00 skólum, sem veita samsvarandi menntun. 2. Þeir, sem hafa aflað sér hlið- stæðrar menntunar og sýnt hana í verki. 3. Þeir skulu vera færir um að æfa og stjórna einfatdri kirkjulegri tóniist, t. d. verkum eftir Buxte- hude. Organleikarar i A-flokki skulu ganga fyrir öðrum við stöðuveitingar í kirkjum, þar sem tveir bjónandi prestar starfa. 6. grein: Samningur iþessi gildir frá 1. janúar 1975 til 1. mars 1977. Samnlngum skal segja upp með tveggja mánaða fyrir- vara. Verði honum ekki sagt upp, framilengist hann um eitt ár í senn með sama uppsagnarfresti. Reykjavik, 14. mai 1975. FÉLAG ÍSL. ORGANI.F.IKAUA STOFNAÐ 17. JÚNf 1951 Stjórn: Formaður: Martin Hunger, Mávahlið 1, Rvk, sími 25621. llitari: Jón Stejánsson, Langlioltsvegi 165, Rvk, sími 84513. Gjaltlkeri: Jón G. Þórarinsson, Háa- leitisbraut 52, Rvk, sími 31230. Blómastofa Friðfinns Suðurlandsbraut 10 Sími 31099 ORGANISTABLAÐIÐ 15

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.