Organistablaðið - 01.07.1975, Blaðsíða 18

Organistablaðið - 01.07.1975, Blaðsíða 18
leikamir endurteknir að Saurbœ á Jlvalfjarðarströnd. J.áítalcllskirltja. Mörg undanfarln ár hefur bað verið íastur liður I klricjustaríi í Mosfells- sveit að ]>ar sé haldin kirkjuvika í Lágaíellsklrkju með fjölbreyttu efni til skemmtunar og fróðleiks með kristilegu ivafi. Hafa kivöldvökur klrkjuvlkunnar verið íjölsóttar og tek- ist mjög vel. í ár byrjaði kirkjuvlkon 2. mars með æskulýðsguðsþjónustu. Spurningabörn tóku pútt i guðspjón- ustunnl með bamalestri úr kórdyrum. Á mánudags- og priöjudagskvöld voru kvöldvökur í kirkjunni. Klara Klængs- dóttlr kennari stjórnaðl samkomun- um. — Ræðumenn voru: Ásgerður Jónsdóttir, Kristmann Guðmundsson rithöfundur og Vilhjálmur Hjálmars- son menntamálaráðherra. Tónlistar- flutning önnuðust Barnakór úr Hvassa- leitisskóla undlr stjórn Herdisar Odds- dóttur, pjóðhátíðarkórlnn, sem Oddur Andrésson á Hálsi stjórnaðl og Skóla- lúðrasveitln 1 Mosfeilssvelt. — Geta viljum vér einnig um vixliestur spurn- lngabama og sóknarprests. Á mið- vlkudagskvöldlð 5. mars iauk þessari klrkjuvlku með föstumessu. Séra Kari Sigurbjörnsson prédikaði en kór og organistl Haiigrimskirkju í Rvik sáu um Sönginn. Þess skal að lokum getið, að að sjálísögðu kom mjög til kasta kirkju- kórs L,ágaíellskirkju, en stjórnandi hans er Slghvatur Jónasson. Jlúsavíkurkirkja. Á föstudaginn langa 1975 hélt Stelngrímur M. Sigfússon orgeltón- leika i Húsavíkurkirkju. Hann lók fyrst Víst ertu Jesús, kóngur klár, gamalt isl. sálmalag, i sinni eigin útsetnlngu. Síðan ávarpaðl sóknar- presturinn, sr. Björn H. Jónsson tón- leikagesti og kynnti tónverkaskrána sem var á þessa leið: Steingrímur M. Sigfússon: Langifrjádagur, prelúdía — J. S. Bach: 0, höfuð dreyra drifið, kóralforspil — Wolfang Amadeus Mozart: Famtasía (1. og 3. kafli) — Franz Liszt: Zur Trauung (til flutn- ings í kirkju) — Benjamín Godard: Berceuse — Vöggtivisa Jocelyn. — (Þetta lag var ,,útsett af organistan- um og flutt að ósk elns aðdáenda klrkjutónlistar“ eins og segir i efnis- skránni). Siðan sungu kirkjukórinn og prest- ur Litaniu Bjarna Þorstelnssonar, að Þvi búnu var altarisganga. Samkom- unni lauk með pví að allir vlðstaddir sungu Vist ertu Jesús, kóngur klár, 1. verslð. G rcn juðarst aðnki rk ja. Á pálmasunnudag 23. mars var klrkjukvöld í Grenjaðarstaðakirkju. Kirkjukórlnn söng mörg lög undir stjóm Friðriks Jónssonar, sem er organisti þar og I flelrl kirkjum I nágrennlnu. Sigurður Amason og Ladislav Vojta iéku saman á flautu og píanó. Einnlg 18 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.