Svanir - 01.05.1939, Blaðsíða 46

Svanir - 01.05.1939, Blaðsíða 46
42 mann, en lagt til verkfærin, staðið fyrir útvegun tilbúins áburðar o. s. frv. Um langt skeið hafa jarðabæturnar verið unnar með hestum og hestaverkfærum. Ofanafrista með ristuspaða er orðin sjaldgæf og að stinga flög niður með skóflu telst til undantekninga. Aðallega hefir plæging landsins verið unnin í félagsvinnu, en herfing og frekari vinna verið að mestu heimilisstarf. Þó hafa einstaka bænd- ur unnið meginið af jarðræktarstarfinu sjálfir, með eigin hestum og verkfærum, og fer þeim fjölgandi. Dráttarvélar hafa ekki verið notaðar fyrr en s. 1. haust, að með drátt- arvél var unnið allmikið að engjasléttun á Dysey, einnig að því að skera af þúfur með þar til gerðum þúfnaplóg, er búnaðarfélagið á. Munu hafa verið sléttaðar um 17 dag- sláttur hjá 5 bændum og skornar þúfur af um 12—14 dag- sláttum. Félagið hefir keypt timbur í steypumót, sem það lánar bændum til afnota við steypu á þvaggryfjum, áburð- arhúsum og votheystóftum. Þá á félagið mót, til þess að steypa í valta, sem það lánar bændum. f sveitinni eru starfandi nautgripa- og hrossaræktar- félög. Fóðurbirgðafélag hefir því miður ekki verið stofn- að ennþá. En fóðurgæzla hefir verið starfrækt samkvæmt landslögum. Búnaðarfélagið hefir með fjárframlögum styrkt nautgripasýningar og hrútasýningar og fyrir nokkrum árum útvegað mann til þess að ferðast á milli bænda og leiðbeina þeim um val á lífkindum o. fl. Fyrir nokkrum árum var stofnað laxveiðifélag hér í dalnum. Tilgangur félagsins er að vinna að því að gera Norðurá að laxveiðiá með því að friða hana fyrir netaveiði og sprengja í henni fossana, Glanna og Laxfoss. Hefir orðið nokkur árangur af starfi félagsins nú þegar. Gera menn sér beztu vonir um að áin verði arðmikil veiðiá með tíð og tíma og þá sennilega þverárnar líka, Bjarna- dalsá og Sanddalsá. Árið 1938 var stofnað refaræktarfélag af 15 mönnum í dalnum. Búið var reist í Hvammi og byrjað með 29 dýrum silfurrefa. Norskur maður var ráðinn til þess að hirða búið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Svanir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.