Svanir - 01.05.1939, Blaðsíða 76

Svanir - 01.05.1939, Blaðsíða 76
68 Við Ellert urðum samferða upp bryggjuna, og þrátt fyr- ir inflúensu, þreytu og kulda varð mér á að hlæja við þessum hópi manna, er þarna gekk, með svo kynlegan ólit á andlitum sínum, því að sjórinn hafði þvegið kolarykið framan úr okkur á blettum, litað okkur upp. Bleytan rann úr fötum okkar. Og þó var þessi hópur undursamlega traustur, í sinni hispurslausu framgöngu. En félaga mínum stökk ekki bros: — Þykir þér gaman að vera svona útandskotaður? spurði hann. — Ég segi fyrir mig, að ég get ekki látið nokkurn lifandi mann sjá mig, sem ég þekki. Ég reyndi að sýna honum fram á, að þetta gerði ekki skapaðan hlut til: Við værum mjög heiðarlegir eyrar- vinnumenn, og hvað gerði það svo til, þó að við bærum merki þeirrar vinnu, sem við kæmum frá? — Ég er nú ekki viss um, að allir skilji það, svaraði hann með raddblæ, sem bjó yfir, mér óskiljanlegu, þung- lyndi. Næsta dag var skipt um veður. Það átti að vísu að heita svo, að enn væri norðanátt, en það var nafnið eitt. Það var glampandi sólskin og mátti heita logn. Indælt veður. Mannös á bryggjunni klukkan sex, og vorið fram undan. Allir bárum við þess greinileg merki, að illa hafði gengið að ná framan úr sér sjóbleyttum kolaskítnum kvöldið áður. Við Ellert mættumst á okkar stað, meðtókum nokkur vel valin áminningarorð frá verkstjóranum, krydduð með viðeigandi bölvi, fengum nokkrar glósur frá nágrönnum okkar í vinnunni um reiðbuxur og þess háttar, og svo byrjuðum við að vinna. Ég veitti því strax eftirtekt, að félagi minn var mikið hreinni í framan heldur en við hinir. Ég orðaði það við hann: — Það er naumast þú hefir ástundað hreinlæti í gærkvöldi, — alveg hvítskúraður! Hann hreytti úr sér: —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Svanir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.