Svart á hvítu - 01.01.1980, Blaðsíða 45

Svart á hvítu - 01.01.1980, Blaðsíða 45
Heimsókn í verbúð Þórkötlustaða h.f. í Grindavík: Hrlkalegur aðbúnaður Aðganga inn i verbuö Þórkötlustaða h.f. i Grindavik er eins og að ganga inn i ömurlegar fangabúðir. Þær eru i einlyftu gomlu timburhusi sem virðist ekki hafa verið haldið við i áratugi Gengið er inn langan beran gang með noktu steingólfi og skitugum veggjum og hurðum á báðar hliðar Herbergin eru örsmá með brotnum rúmum og ogeðslegum dynum, engum hillum, skápum né öðrum hirslum. I einstaka herbergi eru lasnir stólar. Geyma verður vinnufötin á gólfum inni á herbergjum svo að megn fiskifýla svífur yfir vötnum. Innst er berangurs- leg setustofa með daunillu teppi á gólfi. Þetta getur varla verið verra. Tilgangur heimsóknarinnar er að spjalla við 9 erlendar stúlkur sem hafa nú gefist upp á vist i þessum óþverrastað. lar Fullt fæöi eöa ekkert Þaft fyrsta som vekur athygli þegar komift er að verbuftinru eru plastpokar sem hanga ut új- gluggum Þeir mmhalda mjólk oj» matvæli þvl ah enginn Isskápur eh .1 stahnum til afnota fyrir fbúana Reyndar er ekki ætlast til aö þeii- séu meb neitt einstaklingsfram. tak í sambandi vib matargerö l>eir eiga aft vera f íullu fæbi | motuneytinu P'instakar máltfbii- eru ekki seldar Kaldur matur i al máltiðir Erlendu stulkurnar voru í stab I fæöi þar, en komust flja þvl.aft allar þeirra tekjur fæfl fæftift. ekki sfst vegna þess vinnan var miklu minni heldur eil þeim haffti verift lofaft Auk þesí-,' var fæftift fábreytt og lélegt, fisk ur I þremur máltlftum af hverjum fjórum og venjulegast orftinn kald ur er hann var framreiddur. bæi ákváftu þvf aft kaupa sjálfar mat ofan l sig og engin þeirra hefur veriö f fæfti f langan tlma I mötu- neytinu Þær borfta kaldan mat I allar máltiftir þvi aö eldunaraft stafta er engin í slftustu viku ætl afti atvinnurekandinn aft láta sverfa til stáls og setti tilkynn ingu upp á vegg þar sem geymsla matvæla var bönnuft inni á her- bergjum en bent á máltlftirnar I mötuneytinu Þær létu sig þetta engu skipta en gengu á fund hans og tilkynntu aft þær mundu kalla heilbrigftisyfirvöld á staftinn ef nokkuft yrfti hróflaft vift mat þeirra þær sem varavinnuafl Stundum hafa þær ekki fengift vinnu nema 3 daga vikunnar M a s skóla strákar i jólafrli voru látnir ganga fyrir vinnu Þær segjast hafa gengift á fund forstjórans og heimtaft aft fá út skyringu á bónuskerfinu Þremur vikum seinna kom fulltrúi frá SH til aft setja þær inn f þaft og sagft- ist þá mundu hafa samband vift þær aftur Ekki hefur heyrsj_ honum siftan Þær hafa utskyringar á sk. ..Hér er ekkert einkalif" segja þær Gengift er inn I þrjú herbeig in ur setustofunni og mjög hljóft bært er um allt hus ..Vift verftum aft fara upp i fjall efta i sturtu til þess aft geta hugsaft". segja þær Sturturnar mál út aj sig Og stl en onnur hefur verift biluft f allan vetur þrátt fyrir margar kvartan- ir Siftast lofafti atvinnurefc aft reyna aft fyrir þrer vift aftbunaftinn Tvær stúlknanna hafa tekift aft sér aft skura og ryk suga fyrir 3000 krónur hvor á viku Þær segja aft þaft sé i raun inni hlægilegt aft ætla sér aft þrlfa svona staft Husinu er lokaft kl ll 30 og þá er engum gestum hlevpt inn. hvort sem um er aft ræfta helgar efta hversdagslega Þá er siman um lokaft klukkan 10 30 i þeim til gangi aft skapa næfti en þaft er þeim bölvanlega vift þvl aft stund um er von á kærkomnum slm hringingum frá ættingjum heima og þær geta komift seint Tómt slökkvitæki Tveir eru I hverju herbergi og er þröngt Herbergin eru ekki nema ca 5-6 ferm Til þess aft lega heitt sé þurfa oínarnir ra stilltir á hæstu stillingu en enna þeir föt sem sett eru á rris Litill efri gluggi er gur t svona timburhjalli eldhætta Tveir reyk- rar eru þar og eitt litift ndslökkvitæki sem er reyndar tómt Þaft komst upp af tilviljun um daginn og ekki hefur venft bætt ur ilætallf. t var aft gera vildu i vinna i saltfiski en þeim var svaraft aft þaft væri alltof erfift og köld vinna fyrir þær Þaft var loks eftir aft farift var aft skrifa um mál farandverkafólks og fundur þess var haldinn I Grinda vik aft þeim var hleypt i saltfisk- inn og nú s.l 3 vikur hefur verift nóg vinna fvrir þær Samt gripu þær fegins hendi tækifærift þegar þeim bauftst vinna á Suöureyri vift Súgandafjörft Um daginn Gerist áskrifendur strax! DJOÐVIUINN Sími 81333. Síðumúla 6.

x

Svart á hvítu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svart á hvítu
https://timarit.is/publication/821

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.