Svart á hvítu - 01.01.1980, Blaðsíða 47

Svart á hvítu - 01.01.1980, Blaðsíða 47
LIFLEG OG FJOLBREYIILEG MHIBORG ER FDRSENDA FYRIR ÍLLRIBORGARMENNINGO Afborganir Þjóðsögu eru vaxtalaus lán. Öll eftirtalin heildarverk eru seld með afborgunarskilmálum: Jón Árnason: íslenskar þjóðsögur og ævintýri 6 bindi Þorsteinn M. Jónsson og Jónas Rafnar: Gríma hin nýja 5 bindi Siguröur Nordal og Þórbergur Þórðarson: Gráskinna hin meiri 2 bindi Séra Jón Thorarensen: Rauöskinna hin nýrri 3 bindi Ólafur Davíösson: íslenskar þjóösögur 4 bindi Jón Trausti: Ritsafn 8 bindi Árbækurnar: Stórviðburöir líöandi stundar í myndum og máli 14 bindi Þetta eru alls 42 bindi af sönnum bókmenntum. Hverju íslensku heimili væri sómi aö því aö eiga þessi grundvallarverk í bókasafninu. Bókaútgáfan Þjóðsaga Þingholtsstræti 27 Símar 13510 — 17059 Pósthólf 147

x

Svart á hvítu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svart á hvítu
https://timarit.is/publication/821

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.