Svart á hvítu - 01.01.1980, Page 47

Svart á hvítu - 01.01.1980, Page 47
LIFLEG OG FJOLBREYIILEG MHIBORG ER FDRSENDA FYRIR ÍLLRIBORGARMENNINGO Afborganir Þjóðsögu eru vaxtalaus lán. Öll eftirtalin heildarverk eru seld með afborgunarskilmálum: Jón Árnason: íslenskar þjóðsögur og ævintýri 6 bindi Þorsteinn M. Jónsson og Jónas Rafnar: Gríma hin nýja 5 bindi Siguröur Nordal og Þórbergur Þórðarson: Gráskinna hin meiri 2 bindi Séra Jón Thorarensen: Rauöskinna hin nýrri 3 bindi Ólafur Davíösson: íslenskar þjóösögur 4 bindi Jón Trausti: Ritsafn 8 bindi Árbækurnar: Stórviðburöir líöandi stundar í myndum og máli 14 bindi Þetta eru alls 42 bindi af sönnum bókmenntum. Hverju íslensku heimili væri sómi aö því aö eiga þessi grundvallarverk í bókasafninu. Bókaútgáfan Þjóðsaga Þingholtsstræti 27 Símar 13510 — 17059 Pósthólf 147

x

Svart á hvítu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svart á hvítu
https://timarit.is/publication/821

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.