Birtingur - 01.06.1962, Blaðsíða 66

Birtingur - 01.06.1962, Blaðsíða 66
svo vel. Hann gengur innfyrir. Þetta er lítill klefi. Þar inni er uppbúið rúm. Enginn gluggi er á klefanum, en rafmagnspera hángir niður úr loftinu. Þeir loka dyrunum og fara. Hann reynir að opna þær innanfrá, en þær eru læstar. Síðan afklæðist hann rólega og leggst uppí rúmið. Það er komið sem komið er. Lág suða berst honum til eyrna. Hann finnur þunga höfgi færast yfir sig. Það er líkt og hann svífi útí eitthvert óþekkt hyldýpi. Hann reynir að berjast á móti af öllum kröftum, en gefst fljótlega upp. Hann svífur í lausu lofti. Svo hverfur allt. III. Hann hefur áður brunnið í eldi, heitum og djúp- um, en þessi tók öllum fram. Rauðir hríngir þjóta um loftið. Eldhríngir. í miðjum hverjum hríng slær lítið rautt hjarta. Eldhjarta úr barni. Steikt mannshjörtu berjast og steypast og kastast til í eldslogunum. Éta, éta, heyrist sagt hásum rómi einhversstaðar nálægt. Éta mannshjörtu. Hann þekkir röddina. Það er rödd feita manns- ins á skrifslofunni. Éta, éta, Það ískrar í blokk- um og vindum. Hífa, segir stór maður uppá palli. Hífa gloríuna, hífa, hífa. Skyndilega er hann staddur á afskekktum sveitabæ. Þetta er gamall íslenzkur torfbær. Fjórar burstir teygja sig rólega uppí blátt næturloftið. Svo gýs upp eldur. Stórir rauðir logar Jreytast uppí himininn. Hann stend- ur á bæjarhlaðinu og horfir inní logana. Alltí- einu er hann gripinn sterkum járnörmum og honum kastað inní eklinn, Eldstúngurnar þeyta honum á milli sín einsog bolta. Ekkert er hægt að gera nema brenna. Eingum dettur saungur í hug leingur. 64 BIRTINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.