Ritmennt - 01.01.2001, Blaðsíða 48

Ritmennt - 01.01.2001, Blaðsíða 48
GUNNAR SVEINSSON RITMENNT nóvember 1893 hafi „E. J.d. fornvina mín" komið í hópi vesturfara. (26/59). Síðan hverfur hún út í hringiðu þjóðahafsins. Basl á Seyóisfirði Hjónaband Sigmundar og Ingibjargar virðist fljótlega hafa orðið stirt eins og víxlsporið til Elsu bendir ótvírætt til. Ingibjörg var óhraust og lá oft rúmföst. Smám saman fór að halla undan fæti með rekstur veitinga- hússins, enda var þá komin samkeppni. Frá því er sagt í blaðinu Skuld haustið 1879 að J. Chr. Thostrup hafi reist hús á Öldunni þar sem eigi að vera lcaffihús „og svo fyrir kom- ið, að heldri menn geti fengið þar allan gest- beina."44 Næsta sumar birtist þessi auglýs- ing: „J. Chr. Thostrup's Hotel á Seyðisfirði veitir ferðamönnum útlendum og innlend- um gisting, herbergi og beina allan, eftir því sem rúm hreltkur til."45 Auglýsingin er einnig á ensltu og dönsku. Sigmundur birti sömuleiðis auglýsingu í Sltuld noltltru áður, en hún var eltlti um veitingahús hans, heldur bæltur í „bólta- verzlun" hans: í bókaverzlun minni fást nú eða seinna í sumar og haust flestar bæltr frá prentsmiðju „Skuldar" á Eskifirði, frá ritstjóra B. Jónssyni, prentara B. Jónssyni og bókbindara Frb. Steinssyni á Altreyri, frá hr. prentara E. Þórðarsyni, hr. bók- sala Kr. Ó. Þorgrímssyni og eltltju Egils sál. Jóns- sonar í Reyltjavílt. - Ég hefi aðal-útsölu á bókum Þjóðvinafélagsins hér austanlands, og umboð bókmentafélagsins. Þar að auki hefi ég bæltr frá mörgum einstökum blaða- og bóka-útgefurum víðsvegarum land. ...46 Varla er við því að búast að Sigmundur hafi hagnast mikið af bóltasölu í svo litlum bæ sem Seyðisfjörður var þá þó að hann nyti einnig viðskipta Héraðsmanna. Hann stundaði ýmsa lausavinnu sem áður nema sjósókn hans hefur fallið niður á ltöflum frostaveturinn 1881. Þá ritar Sigmundur þetta 25. janúar: „20 gr(áða) frost, og er það sjaldgæft. Nú er víst allur fjörðurinn gengur af lagís, en hafís fyrir utan." Daginn eftir var gengið á ís úr Loðmundarfirði. (21/85). Og 1. febrúar stendur þetta í dagbóltinni: „Kom bjarndýr hér inn að Öldu og var unnið, ltjöt- ið af því vóg 224 pund." (21/86). Árið 1881 varð Sigmundur fyrir hverju óhappinu á fætur öðru. Rekstur veitinga- hússins var ltominn í þrot um sumarið. Hinn 26. ágúst ritar hann þetta: „Byrjað uppboð á eigum mínum, því ltringumstæð- urnar meina mér að vera hér lengur." (21/111). Og 1. september: „Ég fór útá Eyrar og samdi kaupbréf við Finnboga Sigmunds- son, því ég sel honum liúsið fyrir 3000 ltrón- ur." (21/111). Það gerðist síðan 20. septem- ber að sóltnarpresturinn, séra Jón Bjarnason, síðar í Winnipeg, ltom til að tala milli þeirra hjónanna því að þá var Elsa Jóhanna Jóns- dóttir ltomin langt á leið. (21/115). Síðan voru þau hjónin, Sigmundur og Ingibjörg, á hralthólum með húsnæði næstu mánuðina. I apríl 1882 lróf Sigmundur að byggja sér lít- ið liús („ltofa") sem hann nefndi Sigtún fyr- ir ofan Hátún í landi Fjarðar og fluttist fjöl- sltyldan þangað 8. olttóber um haustið. 44 Skuld. Eskifirði, 11. október 1879. III. árg. Nr. 83. 45 Tilv. rit, 24. júlí 1880. IV. árg. Nr. 117. 46 Tilv. rit, 9. júlí 1880. IV. árg. Nr. 114. Stafsetning Jóns Ólafssonar ritstjóra kemur hér fram í „bækr", „Akreyri". 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.