Ritmennt - 01.01.2001, Blaðsíða 141

Ritmennt - 01.01.2001, Blaðsíða 141
RITMENNT UPPLÝSINGIN inu var oft vísað til fordæmis upplýsingar- manna sem fyrirmyndar, hvað varðaði út- gáfu alþýðlegra fræðslurita. A báðum tíma- bilunum var lögð mikil áherzla á nauðsyn þess að gefa út fræðslurit um fjölmörg svið, og enda þótt verulegt skólahald á ýmsum stigum kæmi til sögunnar á síðara tímabil- inu, lögðu margir höfundar þá áherzlu á, að almenningur hlyti að fá milcinn liluta menntunar sinnar af lestri bólca. Á báðum tímabilunum voru settar fram hugmyndir um það, að bókasöfn og lestrarfélög ættu að gegna mikilvægu hlutverki við að gera al- menningi kleift að nálgast fræðandi lestrar- efni,- á síðara tímabilinu var hugmyndum af þessu tagi hrundið í framkvæmd í miklum mæli, ólíkt því, sem gerðist á upplýsingar- öld. Umræðan um framfarir, sem gætti mjög á síðustu áratugum 19. aldar og önd- verðri 20. öld, á sér skýra samsvörun í um- ræðu upplýsingarmanna. Þráðurinn frá upp- lýsingunni rofnaði aldrei að þessu leyti. Oft var bent á tengsl bættrar alþýðumenntunar og framfara. Á síðustu áratugum 19. aldar og öndverðri 20. öld skrifuðu ýmsir höfund- ar úr alþýðustétt um alþýðumenntun og framfarir mjög á sama veg og margir menntamenn, eins og m.a. kemur fram í handskrifuðum blöðum. Hin þjóðernissinn- uðu viðhorf, sem settu mikinn svip á hug- myndaheim Islendinga á þessu skeiði, voru að ýmsu leyti annars eðlis en slík viðhorf, sem einkennandi eru fyrir upplýsinguna á íslandi, en trú á framfarir tengir hér m.a. saman. Hrifning af þróun vísinda og tækni kemur víða fram í skrifum Islendinga á síð- ustu áratugum 19. aldar og öndverðri 20. öld, líkt og verið hafði á upplýsingaröld. Nýja guðfræðin, sem hafði mikil áhrif á kristni á íslandi á fyrstu áratugum 20. aldar, hefur skýr tengsl við upplýsinguna. Á fleiri sviðum, svo sem í náttúruvísindum, refsi- rétti og bókmenntum, eru greinileg tengsl milli hugmynda upplýsingarmanna og hug- mynda, sem birtust hjá íslendingum á síð- ustu áratugum 19. aldar og öndverðri 20. öld. Sé samanburður gerður við önnur lönd í vestanverðri Evrópu, sést, að ísland fellur að mörgu leyti vel inn í heildarmynd af áhrif- um hugmynda, sem að meira eða minna leyti má rekja til upplýsingarinnar, á því svæði á síðustu áratugum 19. aldar og önd- verðri 20. öld. Þetta á ekki sízt við, þegar ís- land er borið saman við Danmörku og Nor- eg- Þegar á heildina er litið, setja gildi, sem rekja má til upplýsingarinnar og tengjast stefnunni með einum eða öðrum hætti, sterkan svip á hugmyndaheim íslendinga á síðustu áratugum 19. aldar og öndverðri 20. öld. Heimildaskrá Ágúst H. Bjarnason. Yfirlit yfir sögu mannsandans. Austurlönd. Reykjavík 1908. Baumer, Franklin L. Modern European Thought. Con- tinuity and Change in Ideas, 1600-1950. New York 1977. Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal. Ritsafn. Gils Guð- mundsson sá um útgáfuna. 4. b. Reykjavík 1953. Böðvar Kvaran. Auðlegð íslendinga. Brot úr sögu ís- lenzkrar bókaútgáfu og prentunar frá öndvetðu fram á þessa öld. Reykjavík 1995. Dossing, Th.: Folkebibliotekerne og Folkets Læsning. Svend Dahl (ritstj.). Danmarks Kultur ved Aar 1940. 6. b. Religiose Forhold. Folkeoplysning. Kobenhavn 1942, bls. 238-59. Einar Helgason. Bjarkir. Leiðarvísir í trjárækt og blóm- rækt. Reykjavík 1914. 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.