Ritmennt - 01.01.2001, Blaðsíða 157

Ritmennt - 01.01.2001, Blaðsíða 157
RITMENNT BÓKASAFN HJARTAR ÞÓRÐARSONAR 1688, saman bundnar í tréspjöld klædd kálfskinni með blind- stimplum; fyrsta flokks eintalc. Loks eru fimm bækur frá upp- hafi 10. áratugarins: Sá stóri catechismus; það er sönn, einföld og ljós útskýring christilegra fræða eftir Johann Spangenberg, prentuð 1691, Calendarium perpetuum; ævarandi tímatal eður rím íslenskt eftir Þórð Þorláksson, prentuð 1692, Sjö guðræki- legar umþenkingar-, eður eintal christins manns við sjálfan sig eftir Hallgrím Pétursson, prentuð 1692, Diarium christianum; eður dagleg iðkun af öllum drottins dagsverkum eftir Hallgrím Pétursson, prentuð 1693, og lolts Eirn lítell sermon um helvíti og kvalir þeirra fordæmdu eftir Erasmus Winter, prentuð 1693. Framan á Calendaríið vantar níu blöð en þrettán blöð aftan á hinn litla Sermón. Þegar fram á 18. öld kemur eykst bókafjöldinn talsvert. Alls eru Hólabækurnar 32 talsins, þar af ein í tvítaki, Nokkrar söng- vísur um kross og mótlætingar guðs barna í þessum heimi eftir Jón Einarsson, prentuð 1746, og önnur í tveimur bindum, Húss- postilla meistara Jóns Vídalín, frumútgáfa, prentuð 1718-20. Dreifing bókanna á öldina er hins vegar tujög ójöfn: Átta bækur eru frá því á fyrstu þremur áratugum aldarinnar, engin frá því á fjórða áratugnum, fjórtán eru prentaðar milli 1740 og 1749, og tíu bælcur á árunum 1751 til 1781, en eftir það engin. Bækur prentaðar í Hrappsey eru aðeins sjö talsins. Þar af er ein í tvítaki, Chronologiæ tentamen; eður tímatals registurs ágrip eftir Halldór Jakobsson, prentuð 1781; er annað eintakið í kálf- skinnssambindi þar sem mannkynssagan Ný-yfirskoðuð heims- kringla eftir Gottfried Schultze, prentuð 1779, er fremst, en Eg- ils saga Skallagrímssonar, titilblaðslaus eins og þær voru allar, prentuð 1782, er aftast. Elsta Hrappseyjarbókin er Tullinskvæði frá 1774 og hin yngsta er Tvisvar sjöfalt misseraskifta offur-, eður fjórtán heil. hugleiðingar eftir Jón Guðmundsson, prentuð 1794, önnur tveggja síðustu bólcanna sem prentaðar voru í Hrappsey. Hjörtur eignaðist sjö bækur sem prentaðar voru að Leirárgörð- um. Tvær hinar elstu eru prentaðar 1798, og er Margvíslegt gam- an og alvara, fyrra bindið, önnur þeirra. Tvær bækur eru prent- aðar 1799, ein aldamótaárið 1800 og loks ein bók sitt hvort árið 1804 og 1805. Frá Beitistöðum eru tvær bækur, önnur er Nýtt lesrím eftir Odd Hjaltalín, prentuð 1817, en hin er Margvíslegt 153
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.