Ritmennt - 01.01.2001, Blaðsíða 104

Ritmennt - 01.01.2001, Blaðsíða 104
ASGEIR GUÐMUNDSSON RITMENNT stunda nám við verslunarskóla. Þetta var yf- irskin því að hinn eiginlegi tilgangur hans með Svíþjóðarförinni var að fara til Bret- lands eftir stutta dvöl í Stokkhólmi og það- an heim til íslands. Þegar Leifur kom frá þýsku vegabréfaskrifstofunni hinn 21. októ- ber 1942 þar sem hann hafði fengið brottfar- arleyfiö hitti hann Holmboe á förnum vegi. Þeir tóku tal saman, og Leifur sagði Holm- boe frá því hvernig allt var í pottinn búið. Þetta var klukkan eitt eftir hádegi, en klukkan hálffimm ltom borgaralega klædd- ur Þjóðverji heim til Leifs og bað hann að koma með sér til vegabréfaskrifstofunnar. Samkvæmt brottfararleyfinu átti Leifur að halda til Svíþjóðar 24. október, en hann hafði farið fram á að fá að fara 1. nóvember. Þjóðverjinn sagði Leifi að hann gæti fengið að fara þann dag, og þyrfti því að breyta brottfararleyfinu. Þegar Leifur kom til vega- bréfaskrifstofunnar var honurn sagt að fara í fylgd annars Þjóðverja til Victoria Terrasse þar sem höfðuðstöðvar Gestapo voru. Þar var hann yfirheyrður og játaði á endanum að hann hefði ætlað að komast úr landi á fölsk- um forsendum. Því þarf ekki að koma á óvart að Leif grunaði síðar meir Holmboe um aó hafa sagt til sín." Egil Holmboe er kunnastur fyrir það að hann var túlkur Knuts Hamsun þegar hann hitti Adolf Hitler í júní 1943. Fundur þessi átti sér þann aðdraganda að mikil togstreita var milli Terhovens, landstjóra Þjóðverja í Noregi, og Quislings sem varð forsætisráð- herra á ný árið 1942. Þrátt fyrir það voru öll völd í landinu eftir sem áður í höndum Ter- bovens. Hann gekk fram af svo mikilli hörku að jafnvel norsku kvislingunum blöskraói. Þá voru Quisling og menn hans eklci sáttir við hugmyndir Terbovens um framtíð Noregs að lokinni styrjöldinni. Því kom upp sú hugmynd í innsta hring Quisl- ings að beita Hamsun fyrir vagn kvisling- anna og koma því til leiðar að hann fengi áheyrn hjá Hitler svo að Hamsun gæti kom- ið sjónarmiðum Quislings og félaga hans á framfæri við einræðisherrann. Holmboe var um þetta leyti ritari Alþjóðlega blaðasam- bandsins, en það starfaði í hinum her- numdu löndum Evrópu. Þetta embætti veitti Holmboe beinan aðgang að Joseph Goebbels, áróðursmálaráðherra Þýsltalands, og í krafti þessa embættis fékk Holmboe það verkefni að túlka fyrir Hamsun. Hið op- inbera erindi Hamsuns var að fara til Vínar- borgar til að sitja sem heiðursgestur alþjóð- legan blaðamannafund. Þar var m.a. flutt ræða eftir Hamsun þar sem hann lýsti yfir stuðningi við Þriðja ríkið og veittist harka- lega að Englandi. Ræðunni lauk með þess- um orðum: „Það verður að koma Englandi á kné." Að sögn Holmboes var það eklti fyrr en að blaðamannafundinum loknum að hann tilkynnti Hamsun að Hitler ætlaði að veita honum áheyrn. Hamsun lét sér fátt um finnast við tíðindin, og kom það Holm- boe á óvart. Nú kom til skjalanna dr. juris Herman Harris Aall sem var helsti hug- myndafræðingur norskra nasista og hafði víðtæk sambönd í Þriðja ríkinu. Hann og Holmboe settust nú niður með Hamsun á Hotel Imperial í Vínarborg og fóru rækilega yfir það með honum hvert umræðuefnið á fundinum átti að vera. Holmboe lagði það 11 Riksarkivet: Sak nr. 225. Leifur Muller til Augusts Esmarch, sendiherra Noregs í Stokkhólmi, 6.6. 1945. 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.