Ritmennt - 01.01.2001, Blaðsíða 102

Ritmennt - 01.01.2001, Blaðsíða 102
ÁSGEIR GUÐMUNDSSON RITMENNT Utanríkisráðuneytið norska var að mestu leyti leyst upp eftir hernám Þjóðverja og starfsmönnum þess kornið fyrir í öðrum ráðuneytum eftir því sem tök voru á. Þegar Holmboe fannst það dragast á langinn að hann yrði fluttur í annað ráðuneyti skrifaði hann 1. október 1940 bréf til majórs í Berlín sem hét Bruclc, en Holmboe hafði kynnst honum þegar þýska hernámsliðið lagði und- ir sig norska utanríkisráðuneytið. Holmboe bað Bruck að beita áhrifum sínum hjá þýsk- um stjórnvöldum sér í hag. Hann kvartaði yfir því í bréfinu að vildarvinir yfirmanna í utanríkisráðuneytinu fengju bestu stöðurn- ar: Til dæmis hafa allir starfsmenn ráðuneytisins sem tóku þátt í flótta ríkisstjórnarinnar verið fluttir fyrir löngu í aðrar stöður sem eru jafnvel betri en þeir gegndu áður. Aðrir, og þar á meðal ég, sem veigraði mér blátt áfram við að fylgja því fólki á flóttanum sem hljópst frá ábyrgð sinni fæ ekkert að gera. ... Það liggur í augum uppi að ég mun leggja mig allan fram í starfi mínu framveg- is vegna þeirrar björtu framtíðar sem bíður olck- ar eftir öllum sólarmerkjum að dæma. Síðar kvaðst Holmboe hafa skrifað hréf þetta af „taktískum" ástæðum. Elcki er ljóst hvort Bruck majór sinnti málaleitan Holm- boes.7 Skömmu síðar var Holmboe fluttur fyrir atbeina yfirmanna sinna í utanríkisráðu- neytinu til starfa í hinu nýstofnaða menn- ingar- og upplýsingaráðuneyti. Fréttadeild utanríkisráðuneytisins hafði skömmu áður verið sameinuð menningardeild hins ný- stofnaða ráðuneytis, og var Holmboe ráðinn starfsmaður hennar. Hann átti einkum að fást við þau mál sem höfðu áður heyrt und- ir fréttadeild utanrílcisráðuneytisins og var titlaður sérfræðingur í utanríkismálum. Fyrsta verkefni Holmboes var að semja álits- gerð um það hvernig haga skyldi áróðri er- lendis, og tólc hann að öllu leyti undir sjón- armið Nasjonal Samling í tillögum sínum. í nóvember 1940 var stofnuð sérstök stjórnar- skrifstofa innan menningar- og upplýsinga- ráðuneytisins sem tók við verlcefnum frétta- deildar utanríkisráðuneytisins. Hún nefnd- ist Direktoratet for spesialorientering, og var Holmboe skrifstofustjóri hennar frá 1. janúar 1941 til stríðsloka. Helstu verkefni skrifstofunnar voru að kynna Noreg og norslc málefni erlendis, semja og koma á framfæri við erlend dagblöð og tímarit grein- um um menningu, stjórnmál og annað efni, gefa út tímarit um menningu, stjórnmál og efnahagsmál, lcoma á framfæri norskum áróðursmyndum erlendis, ráða norska lekt- ora við erlenda háskóla, veita styrki til náms erlendis, svara fyrirspurnum um norsk mál- efni erlendis frá, bregðast við misvísandi eða röngum ummælum um Noreg erlendis og halda sýningar erlendis og í Noregi. Holm- boe hagaði starfsemi stjórnarskrifstofu þess- arar í einu og öllu í samræmi við stefnu Nasjonal Samling, norska nasistaflokksins, einkurn að því er laut að samstarfi floklcsins við Þýslcaland. Skrifstofan átti að verða vís- ir að nýju, norsku utanríkisráðuneyti sem starfaði í náinni samvinnu við Þjóðverja.8 Nolckru eftir hernám Þjóðverja hitti Holmboe annan Islending, sem var búsettur í Ósló. Það var Baldur Bjarnason, síðar magister, sem stundaði nám í sagnfræði og landafræði við háskólann þar í borg. Baldur sagði svo frá fundi þeirra Holmboes: 7 Sama. 8 Sama. 98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.