Ritmennt - 01.01.2001, Blaðsíða 107

Ritmennt - 01.01.2001, Blaðsíða 107
RITMENNT EGIL HOLMBOE ið almenningsálitinu í Noregi sem var þeim mjög andsnúið sér í vil með því að birta skjöl þessi og setja á laggirnar sérstaka rann- sóknarnefnd sem átti að komast til botns í málinu. Terboven hafði neitað að afhenda Quisling og mönnum hans skjölin því að hann óttaðist að þau rnyndu styrlcja stöðu Quislings. Hitler kom mjög á óvart að túlk- urinn skyldi taka beinan þátt í viðræðun- um, enda hafði hann ekki átt því að venjast, en hann féllst á að láta skjölin af hendi og gaf Terboven fyrirskipun þar að lútandi.14 Bein þátttaka Holmboes í fundinum var til marks um það að hann var ekki réttur og sléttur túlkur, heldur átti hann meira undir sér. Harnsun var nú orðinn mjög órór og hóf aftur máls á stjórnarháttum Terbovens, en Hitler bar blak af honum og sagði að Ter- boven yrði í Noregi til stríðsloka. Holmboe setti ofan í við Hamsun og túlkaði ekki allt sem hann sagði um Terboven. Hamsun þótti Hitler taka lítt undir málflutning sinn og sagði: „Þetta er eins og að tala við múr- vegg." Að sjálfsögðu þýddi Holmboe ekki þessi orð. Samkvæmt því sem Zuchner skráði var Hamsun orðinn mjög æstur þegar hér var komið sögu og brast í grát. Hitler sleit nú fundinum í fússi, og þeim Hamsun og Holmboe var ekið aftur til Obersalzberg. Zuchner varð þeim samferða og varð vitni að orðaskiptum Hamsuns og Holmboes. Sá fyrrnefndi lét í ljós megna óánægju með framgöngu Holmboes á fundinum og spurði hvort hann hefði túlkað allt sem hann hefði sagt við Hitler, og kvað Holmboe svo hafa verið. Greinilegt var að Harnsun trúði hon- um ekki nema mátulega. Hamsun lcom við í Berlín á heimleið þar sem til stóð að hann hitti Goebbels að máli, en þegar hann hafði Bundesarchiv Berlin. Ernst Zuchner. fengið greinargerð Zúchners í hendur og ljóst var að fundurinn hafði farið út um þúf- ur var lrætt við þau áform. Holmboe lét þau orð falla við norskan blaðamann í Berlín að viðræður þeirra Hamsuns og Hitlers hefðu verið almenns eðlis og ekki hefði verið rætt um norslc innanríkismál. Zúchner sagði hins vegar við blaðamenn að hann gæti ekki sagt frá viðræðum Hamsuns og Hitlers í smáatriðum, en eitt væri víst: Norðmenn myndu fyrst síðar rneir skilja hverju Hamsun hefði reynt að koma til leiðar fyrir Noreg. Þar átti Zúchner við tilraun Hamsuns til að fá Hitler til að setja Ter- 14 Thorkild Hansen. Processen mod Hamsun 1, bls. 156-61. Haugar Nicolaysen: Fant referatet fra Hamsuns mote med Hitler, Verdens Gang, 9.2. 1997. 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.