Ritmennt - 01.01.2001, Blaðsíða 105

Ritmennt - 01.01.2001, Blaðsíða 105
RITMENNT EGIL HOLMBOE einnig á minnið því að hvorlci hann né Harr- is Aall voru vissir um, að Hamsun myndi takast að koma boðskap Quislings og manna hans óbrengluðum á framfæri við Hitler, enda var Hamsun að verða 84 ára, heyrði illa og var heilsuveill því að hann 12 hafði nýlega fengið vægt heilablóðfall. Hinn 26. júní 1943 var flogið með þá Hamsun og Holmboe í einkaflugvél Hitlers til Obersalzberg, og þaðan var þeirn ekið til Berghof þar sem fundurinn var haldinn. Auk Foringjans sátu fundinn tveir háttsett- ir embættismenn og Ernst Zuchner sem var embættismaður í áróðursmálaráðuneytinu í Berlín og fór þar með mál Norðurlanda. Hann var fulltrúi Goebbels á fundinum. Zuchner dvaldist í Noregi 1924-28, stund- aði þar blaðamennsku og þýðingar og lcvæntist norslcri konu. Hann talaði norsku reiprennandi. Zuchner umgeklcst leikara, blaðamenn og rithöfunda í Osló, og hann kynntist einnig Kristmanni Guðmunds- syni. Hann útvegaði Kristmanni útgefanda í Þýskalandi og þýddi fyrstu bók hans sem lcom út á þýsku. Það var Brúðarkyrtillinn sem hét á þýsku Das Brautkleid og kom út árið 1930. Zúchner stuðlaði að því að hald- in var þýsk heilbrigðissýning í Reykjavík haustið 1934, og hann hafði um árabil náin tengsl við íslendinga í Þýskalandi og greiddi götu þeirra á margan hátt. Zúchner var sæmdur fálkaorðunni árið 1938 að frum- kvæði Helga R Briem sem var þá viðskipta- fulltrúi við danska sendiráðið í Berlín. Helgi rölcstuddi tillögu sína um orðu handa Zúchner með því að hann hefði aðstoðað ýmsa íslenska listamenn, m.a. Jón Leifs og Kristmann Guðmundsson, skipulagt fyrir- lestraferð Guðmundar Kamban á vegum Norræna félagsins þýska haustið 1937 og hann ynni að því að lcoma frásögn af Vín- landsferðum íslendinga í þýskar skólabælc- ur.13 Hitler hafði miklar mætur á Hamsun og veitti honum áheyrn vegna þess að hann taldi að margt væri líkt með þeim, enda höfðu þeir báðir hafist til mannvirðinga úr sárri fátækt og umkomuleysi. Fundurinn hófst með léttu spjalli þeirra Hitlers og Hamsuns, enda dáðust þeir hvor að öðrum, og Hamsun var greinilega hrærður. Brátt sneri hann sér að því sem honum hafði ver- ið falið að ræða við Hitler, en það var ný- skipan sú sem Terboven ætlaði að gera á norska kaupskipaflotanum. Samkvæmt henni áttu norsku kaupskipin einungis að sigla á Norðursjó og innsævis. Hitler fór undan í flæmingi og vildi ekki gefa ákveðin svör um þetta atriði. Þessu næst vakti Hamsun máls á stjórnarháttum Terhovens, landstjóra í Noregi, enda hafði Hamsun fengið að kynnast þeim með þeim hætti að fjölmargir landar hans höfðu beðið hann að beita áhrifum sínum hjá Terboven til að fá hann til að þyrma lífi andspyrnumanna sem höfðu verið dærndir til dauða. Hamsun hafði sent Terboven niörg símskeyti í þessu 12 Erik Egeland: Hamsun fulgte iklte instruks, Aften- posten, 17.10. 1978. Sami: Ja og amen, sa Hamsun, Aftenposten, 19.10. 1978. Sverre Hartmann: Hamsun i skjult regi, Aftenposten, 21.10. 1978. 13 Thorkild Hansen. Processen mod Hamsun 1, bls. 150-52. Haugar Nicolaysen: Fant referatet fra Hamsuns mote med Hitler, Verdens Gang, 9.2. 1997. Kristmann Guðmundsson. Dægrin blá, bls. 247-53. Ásgeir Guðmundsson. Berlínar-blús, bls. 171-72, 321. Þjóðskjalasafn fslands: F-1-III-IV, 1935-1939. Helgi P. Briem til Hermanns Jónasson- ar forsætisráðlrerra, 22.11. 1937. 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.