Ritmennt - 01.01.2001, Blaðsíða 81

Ritmennt - 01.01.2001, Blaðsíða 81
RITMENNT LATNESK TÍÐASÖNGSBÓK ÚR LÚTERSKUM SIÐ hvergi minnst á dýrlinga eða þá daga sem þeirn eru helgaðir að kaþólskum sið. Þar er þó undantekin María guðsmóðir, því að í bókinni er gert ráð fyrir að sungið sé á hreinsunardegi Maríu (2. febrúar) og hoðunardegi Maríu (25. mars) þótt þeir falli á rúm- helga daga. Munurinn á þessum lúterska tíðasöng og hinum kaþ- ólska felst í því hverju sleppt er og vissum tilfærslum fremur en í viðbótum eða breytingum. í handritinu er vísað til hymna (lofsöngva) aðeins með upp- hafsorðum þeirra, og þegar kemur fram á sumar (frá og með 6. sunnudegi eftir trinitatis) er oft fram telcið að hymnus slculi sunginn, án þess að hann sé tilgreindur. Hymnana var að finna á sérstökum bókurn og nefndist slíkt sálmasafn Hymnarium. Þessar bækur voru víða til í kaþólskum sið, og hafa eflaust ver- ið fleiri en ein á Hólastað. Samkvæmt máldögum 74 kirkna í Hólabiskupsdæmi í tíð Ólafs biskups Rögnvaldssonar á síðari hluta 15. aldar áttu 24 þeirra samtals 28 slílcar bælcur.15 Ekkert hymnarium er varðveitt frá kaþólslcri tíð á Islandi.16 Hinsvegar hafa varðveist þrjú söfn latínusálma til skólasöngs. Hið elsta og stærsta þeirra er það sem áður var nefnt, Hymni scholares ad auroram canendi (skólasálmar til morgunsöngs), skrifað árið 1687 að því er segir á titilblaði.17 Bókarheitið á í raun aðeins við fáeina fyrstu sálmana. Dr. Jakob Benediktsson hefur rannsalcað kver þetta, fært sterkar lílcur að því að það sé úr Skál- holtsskóla, skráð sálmaupplröfin, tölusett sálmana og lcannað uppruna þeirra. Sálmarnir eru 111 að tölu og hefur dr. Jakob flokkað þá þannig að sálmarnir nr. 1-21 eru morgun- og lcvöldsálmar, flestir lúterslcir (til slcólasöngs), nr. 22-91 eru að mestu kaþólslcir hymnar í röð eftir lrátíðum lcirlcjuársins, nr. 92-100 eru lcaþólslcir nrorgun- og lcvöldsálnrar, nr. 101-106 eru einnig lcaþólslcir lrynrnar (unr sex daga slcöpunarinnar), nr. 107 er trúarjátningarsálnrur Lúthers, og síðast fara svo fjórir greftrunar- sálnrar, allir lúterslcir nema hinn síðasti. Meginefnið er þannig kaþólslcir hymnar, og frumheimild að því lrefur verið lcaþólslct hymnarium. Þegar lraft er í huga að nrikið er liðið á fjórða áratug 15 Tryggvi J. Oleson, bls. 91. 16 Jakob Benedilctsson (1969), bls. 127-28. 17 ÍB 525 8vo. 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.