Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.12.1999, Blaðsíða 31

Ljósmæðrablaðið - 15.12.1999, Blaðsíða 31
Fundir og ráðstefhur • The Leadership Experience — International Nurs- ing Leadership Workshop. Haldin í Amsterdam í Hollandi 15.-19. maí 2000 og einnig í Orlando á Florida 13.-18. nóvember 2000. Kostnaður 835 pund. Nánari upplýsingar hjá jlpo@xs4all.nl eða The O’Malley Consultancy Group, 61 Oakwood Court, Kensington, London W14 8JY. • Alþjóðleg ráðstefna um vatnsfæðingar verðu hald- in í Portland, Oregon 21.-24. september 2000. Ráðstefnan er haldin á vegum Global Maternal/- Child Health Association (GMCHA) og verða þar fyrirlesarar frá ýmsum löndum. Kostnaður er 475$ og er þar innifalið gjald fyrir léttar veitingar með- an á ráðstefnu stendur. Þær ljósmæður sem hafa áhuga á að skrá sig sem fyrirlesara eða í pallborð hafi samband við GMCHA waterbirth@aol.com. Skráningarblöð verða tilbúin á netfangi GMCHA http://www.waterbirth.org í janúar og geta áhuga- samir fengið þau send. • f framhaldi af ráðstefnunni um vatnsfæðingar munu GMCHA og Marina Alzugary CNM, skipuleggja vikulangt AquaNatal námskeið með leiðbeinend- um frá Þýskalandi, Rússlandi og Bandaríkjunum. • Midwifery Today heldur ráðstefnu á Ocho Rios á Jamaica dagana 1. — 6. desember 1999. Ráð- stefnan ber yfirskriftina „Birth Without Borders — Weaving a Global Future“. Félagið heldur ennfemur tvær ráðstefnur á næsta ári undir yfir- skriftinni „Midwives for Global Unity“, aðra í Philadelphia í Bandaríkjunum 23. — 27. mars 2000 en hina í Aachen í Þýskalandi 28. september til 2. október 2000. Ráðstefnugögn fást hjá Mid- wifery Today P.O.Box 2672, Eugene, OR 97402, USA, á netfangi Mtconf@aol.com. eða á vefsíðu félagsins. http://www.midwifervtodav.com • Önnur Evrópuráðstefna um hjúkrunarkenningar (European Theory Conference) í Skandinavíu, haldin 18. — 20. maí í Stokkhólmi. Þema ráð- stefnunnar er „Critical Appraisal — Nursing The- ories in Practice, Education and Research". Abströktum skal skilað inn fyrir 10. desember 1999. Nánari upplýsingar fást hjá Ingibjörgu Ingadóttur, fulltrúa hjá Námsbraut í Hjúkrunar- fræði, sími 525 4690 eða á vefffanginu: http://www.malmo-congress.com/nurse2000 © Tom Kelley Studios UÓSMÆPRABLA9IP 31

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.