Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2004, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2004, Blaðsíða 11
DV Fréttir MÁNUDAGUR 15. NÓVEMBER 2004 11 Olíumenn og snærisþjófur Það er góðra gjalda vert að olíu- samráðsmenn biðjist afsökunar en samt telja þeir sig munu sleppa við sakfellingu. Þessir mann hafa sagt Þroskaþjálfinn segir Ingveldur Sigurðardóttir vill aö ollupeningarn- irhennarverðitil góös. af sér í stjórnum annarra fýrirtækja sem er jákvætt. Mér finnst þó þver- sögnín hér vera afskaplega sláandi þar sem þjófur sem hafði stohð sem nemur andvirði þrjú þúsund króna í verslun var dæmdur til refsingar. Það er sérkennilegt að hlusta á menn sem hafa stærri afbrot á herðunum halda því fram að þeir séu fast að því saklausir. Þá spyr ég hvemig komið sé fyrir siðferði okk- ar og réttarkerfi landsins. Ég sé í hendi mér að ef ég ekki greiði hraðasekt eða eitthvað þvíumlíkt þá verð ég umsvifalaust látin svara til saka og dæmd. Þetta ástand minnir um margt á það siðferði sem kennt er við snærisþjófinn Jón Hreggviðsson sem var sakfelldur á meðan siðleysið geisaði annarstað- ar í samfélaginu. Ég ætla ekki að gerast dómari í sök olíumanna en vona að réttlætið nái fram að ganga gagnvart þjóð- inni í þessu sambandi. Ég ætla að vona að olíumálið verði til þess að þjóðin hugsi vandlega sinn gang og réttarkerfið taki upp heilbrigðari siði og við- mið. Nú þykist ég vita að þeir peningar sem olíufélögin hafa af mér haft með samráði sínu muni aldrei skila sér í mína buddu aftur. Mér er sama um þessa aura ef málið allt verður á endanum til góðs fyrir allan almenning. Árum saman hafa sérfræðingar skipst á skoðunum um dánarorsök Tutenkamons Egyptalandsfaraós fyrir 3.330 árum. Menningarmálaráðherra Egyptalands hefur hefur leyft frekari rannsóknir á smyrlingnum. Rannsaka 3000 ápa mnrðgátu Smyrlingur Tutenkamons faraós verður færður frá legstað sínum í Konungadalnum í Egyptalandi í lok mánaðarins til Þjóðminjasafhsins í Kaíró. Þar verða bein hans rannsök- uð með segulómtækjum og rönt- gengeislum til að fá úr því skorið hvort hann varð sóttdauður eða var drepinn. Tutenkamon var 9 ára gamall þegar hann var gerður að faraó fyrir rúmum 3.300 árum en lést aðeins tvítugur. Breski fornleifafræðingur- inn Howard Carter fann gröf hans árið 1922 og varð heimsbyggðin agndofa yfir þeim gersemum sem lagðar höfðu verið með hinum unga faraó. Þær hafa síðan verið til sýnis í Þjóðminjasafninu í Kaíró en smyrlingurinn var lagður aftur í grafhýsi sitt. Hann var síðast rann- sakaður árið 1968, þá sást beinflís Gullkista Tutenkamons Egyptalands- faraós Smyrlingurinn var lagöur ímargar steinkistur en sú innsta var úr gulli. inni í höfuðkúpunni og hafa menn síðan velt fýrir sér hvort æðstuprest- ar og herforingjar hafi látið drepa konunginn. Sérfræðingarnir á Þjóðminja- safninu í Kaíró leysa ekki einungis þessa gömlu gátu með rannsóknum sínum, því þær opinbera í leiðinni mataræði faraósins og sjúkdómana sem hrjáðu hann á stuttri ævi og ná- kvæman aldur hans. Fyrsta málsóknin á hendur McDonald's í Rússlandi Heimtar bætur vegna kaffibruna McDonald's í Rússlandi hefur sloppið við málsóknir þau fjórtán ár sem veitingahúsakeðjan hefur verið starfrækt í landinu. Það er að segja þar til nú því 37 árakona hefur höfð- að mál á hendur veitingahúsinu vegna kaffibruna. Olga Kuznetsova krefst 900 króna í bóta vegna heil- brigðisþjónustu og 228 þúsunda króna í skaðabætur vegna brunasára. Olga var að bera bakka með ham- borgurum og kaffi þegar óhappið varð. „Ég var með bakkann í annarri og reyndi að opna hurð með hinni. Það fór ekki betur en svo að hurðin skelltíst á mig með þeim afleiðingum að kaffið skvettíst yfir mig,“ segir Olga. Hún segir starfsmenn ekki hafa brugðist hratt við en eftir óp og köll fékk hún handklæði og ísmola. Bótakrafa Olgu Kuznetsovu nem- ur tæpum 300 þúsund krónum en þess má geta að bandarísk kona sem varð fýrir svipuðu óhappi í heima- landi sfnu árið 1994 gerði kröfu um skaðabætur að upphæð 1,8 milljarða króna. Henni voru dæmdar 33 millj- ónir króna. Húsbréf Fertugasti og níundi útdráttur í 3. flokki húsbréfa 1991 Innlausnardagur 15. janúar 2005 1.000.000 kr. bréf 91310244 91310726 91310249 91310916 91310928 91311293 91311009 91311388 500.000 kr. bréf 91320035 91320290 91320093 91320359 91320537 91320582 91320564 91320699 100.000 kr. bréf 91340016 91340604 91340112 91340715 91340438 91340792 91340564 91341122 91341141 91341436 91341156 91341481 91341177 91341937 91341298 91341939 10.000 kr . bréf 91370048 91370424 91370830 91371014 91371054 91371065 91371444 91371466 91371563 91371573 91371641 91371683 91371690 91372047 91372319 91372911 91372929 91373112 91373125 91373143 91373166 91373472 91373508 91373553 91311547 91311680 91320998 91321002 91341993 91342144 91342225 91342290 91373608 91373610 91373702 91373711 91373956 91374094 91311696 91311775 91311802 91311818 91311824 91311876 91311954 91311987 91342310 91342317 91342400 91342535 91374403 91374504 91374896 91375051 91375249 91375437 91342809 91342816 91343088 91343116 91375737 91375884 91376320 91376377 91376424 91376429 91343224 91343234 91343352 91343358 91376700 91376806 91376938 91377155 91377770 91377812 91378234 91378551 91378672 91378726 91378772 91379058 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: 10.000 kr. 10.000 kr. 10.000 kr. 10.000 kr. 10.000 kr. 10.000 kr. 10.000 kr. 10.000 kr. 10.000 kr. (3. útdráttur, 15/07 1993) Innlausnarverð 11.379,- 91376753 (4. útdráttur, 15/10 1993) Innlausnarverð 11.746,- 91376747 (7. útdráttur, 15/07 1994) Innlausnarverð 12.341,- 91376755 (8. útdráttur, 15/10 1994) Innlausnarverð 12.596,- 91376754 (14. útdráttur, 15/04 1996) Innlausnarverð 14.101,- 91377390 (16. útdráttur, 15/10 1996) Innlausnarverð 14.761,- 91370582 91376751 (18. útdráttur, 15/04 1997) Innlausnarverð 15.197,- 91370581 (20. útdráttur, 15/10 1997) Innlausnarverð 15.899,- 91379038 (22. útdráttur,*15/04 1998) Innlausnarverð 16.493,- 91376750 10.000 kr. (24. útdráttur, 15/10 1998) Innlausnarverð 16.990,- 91370580 91376749 91377389 10.000 kr. (29. útdráttur, 15/01 2000) Innlausnarverð 19.398,- 91376748 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. (32. útdráttur, 15/10 2000) Innlausnarverð 2.083.550,- 91311418 Innlausnarverð 208.355,- 91342362 Innlausnarverð 20.835,- 91371242 91371586 91373292 100.000 kr. (33. útdráttur, 15/01 2001) Innlausnarverð 214.150,- 91340894 10.000 kr. (35. útdráttur, 15/07 2001) Innlausnarverð 23.197,- 91370319 10.000 kr. (37. útdráttur, 15/01 2002) Innlausnarverð 24.657,- 100.000 kr. 10.000 kr. (41. útdráttur, 15/01 2003) Innlausnarverð 266.610,- 91343024 Innlausnarverð 26.661,- 91371637 100.000 kr. 10.000 kr. (42. útdráttur, 15/04 2003) Innlausnarverð 273.888,- 91343191 Innlausnarverð 27.389,- 91374269 100.000 kr. (43. útdráttur, 15/07 2003) Innlausnarverð 278.031,- 1.00.000 kr. (44. útdráttur, 15/10 2003) Innlausnarverð 2.834.967,- 100.000 kr. (46. útdráttur, 15/4 2004) Innlausnarverð 295.445,- 91343655 10.000 kr. (47. útdráttur, 15/07 2004) Innlausnarverð 30.630,- 91371464 10.000 kr. (48. útdráttur, 15/10 2004) Innlausnarverð 31.066,- 91370774 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbaetur frá innlausnardegi. Því er áriðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. íbúðalánasjóður Borgatúni 21 I 105 Reykjavík I Sími 569 6900 I Fax 569 6800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.