Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2004, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2004, Blaðsíða 26
26 MÁNUDAGUR 15. NÓVEMBER 2004 Kvikmyndahús DV Film-undur / Allience Francaise kynna : THE DISCREET CHARM OF THE BOURGEOISIE Hinir leyndu töfrar borgara- stéttarinnar Sýnd kl. 8_____________ [ NÆSLAND Sýnd kl.6 ] | WIMBIEDON Sýnd kl. 10 Norrænir bíódagar: >vnd kl. 8 MIFFO Sýnd U. 10 ENSKURTEXI1 MORS EUINC Sýnd kl. 8 ÍSL TEXTI KDW'„ Sýnd kl.6 ISLTEXTl MIDS0MME8 Sýnd lli 6 ISLTEXTi Hvað ef allt sem þú hefur fjfj upplifað...væri ekki raunverulegt? SÝND kl. 5.50, 8 & 10.10 B.1.12 ára Sýnd í LÚXUS 6,8.30 og 10.40 A ÍSLANDI SÝND kl.5.40. 8 & 10.20 1 i. 14 SÝND kl. 4 GRETTIR SÝND KL 4 M/ÍSL.TALI POKÉMON-5 KL 4 kr.450 M/ISL TALI smHRHKiBia MUOSADU STÓfíT HEIMSFRUMSYND A ISIANDI TFTx síMl 564 0000 - www.smarabio.is FRABÆR SKEMMTUN, , SAMBIOiM www.sambioin.is David Beckham reynir hvað hann getur til að fá eiginkonuna til að brosa. Hann hefur pantað hjálpartæki ástarlífsins handa sinn heittelskuðu - gripurinn kostar rúmar 100 millj- ónir króna og er alsettur demöntum. Síðasti séns að skila ástarsögu Astfangin upp fyrir haus Þaö er síðasti séns að senda Hreimi ErniHelmis- Æt py syni, söngv- ÆSLl ara Lands gfflNm**' Jfl og sona, feifi >■. - •gBa ástarsögu. grPwif Hreimurhef- * t urtekiðámóti ástarsögum frá aimenningi siðustu daga og hyggst velja bestu söguna og semja um hana fallegt ástarlag. Tilefni þessa er rómantísk vika sem nú stendur yfir á útvarpsstöð- inni Létt 96,7. Sögurnar á að senda á lett&lett.is og fær vinningshafinn ekki bara ástarlag um sig og sina heldur verður honum boðið á Café Óperu þar sem lagiö verður frumflutt undir rómantiskum kvöldverði. Spænska leikkonan Penelope Cruz, sem tók það mjög nærri sér þegar slitnaði Tom Cruise íjanúará ^W þessu ári, W viður- M jAu. H fangin á WF X ’ " Æ ný. Hún er ■ farin að H vera með um Matthew McConaughey sem hún kynntist i Marokkó við tökur á mynd- inni Sahara. Skötuhjúin hafa sést sam- an undanfarnar vikur en ekki viljað tjá sig fyrr um sambandið. McConaughey hefur verið með leikkonunum Ashley Judd og Söndru Bullock. Cruz segir að þau hafi fyrst verið góðir vinir en siðan hafi ástin kviknað og sambandið þró- ast. David Beckham er ekki af baki dottinn þótt hjónabandið hafl geng- ið heldur brösuglega síðustu misser- in. Skemmst er að minnast frétta um meint framhjáhald Davids og hinnar hollensku Rebeccu Loos. David hef- ur verið duglegur að neita ásökun- um um að vera konu sinni ótrúr og vill víst allt gera til að halda hjóna- bandinu gangandi. í því augnamiði hefur hann ákveðið gefa Victoríu lýrasta titrara í leiminum - og onar auðvitað að ripurinn fái eig- konuna til að irosa sínu blíð- sýna^13 1.1 ''émji/í'A l j; málinu \ r'<‘W skilning Uj ‘MÍJŒm mann®3 !■ .fj -j / I jjí; ' mann / eins og I )avid I j fíj jMm ________________ sífellt ffýtf þurfa hverju frumlegu. Hann hafi jú þegar hlaðið skartgripum á konu sína, gef- ið henni sportbíla, rándýran fatnað og svo mætti lengi telja. „Þau eiga nokkrar glæsivillur, fullt af flottum bflum og nú geta þau státað af því að eiga dýrara og fínna hjálpartæki ást- arh'fsins en nokkur annar," segir sér- fræðingur í málefnum hjónanna. Hermt er að gripurinn sé hann- aður af Peter Stringlove og verður hann alsettur demöntum og eðal- steinum. Áætíað verð er rúmar 100 milljónir króna sem telst víst ekki mikið fyrir mann á borð við David Beckham. Peter Stringlove segir ekk- ert minna duga fýrir þessi sæmdar- hjón. Annars virðist allt gott að frétta af David og Victoríu. Hún á von á sér, eins og fólk veit, í mars á næsta ári og verða drengir þeirra hjóna þá orðnir þrír. Beckham hefur margt á prjónunum, er að fara að leika í Hollywood-mynd og svo er orðinn sérlegur sendiherra Sameinuðu þjóðanna. Hlutverk hans verður að heimsækja fátæk börn um allan heim og hvetja þau til að leika knatt- spymu. Það var Kofl Annan sem áttí hugmyndina og segir hann David vera vel til þess fallinn að hafa já- kvæð áhrif á yngstu kynslóðina. „Við erum hæstánægð með að vera búin að fá David Beckham í okkar raðir," sagði talsmaður Sameinuðu þjóð- anna. Digrar konur betri írúminu Eignaðist falíega dóttur Rokkarinn, Tommy ^ Lee, segir engan vafaleikaá Þvl að Þor- / S, S renglurséu ' , verrihjá- ■ " ¥ ’g svæfuren konursem státa ofsvolítilli yfirþyngt. Tommy Lee hefur reynslu afþessum hlut- um; hefur átt i ástarsamböndum við tvær grannar og frægar konur, Heather Locklear og Pamelu And- erson. Hann segir digrar konur betri í rúminu en aðrar.„Þær eru einfaldlega skemmtilegri og villt- ari þegar kemur að ástarieikjum. Ég veit ekki hver ástæðan er - þetta er einfaldlega staðreynd," segir Tommy Lee og bætir við hann sé ekki meira fyrir Ijóskur, þótt fyrri konur hans hafi verið Ijóshæröar. Honum þyki brúnt hár fallegra en Ijóst. Ofurfyrirsætan Claudia Schiffer fæddi dóttur á Portland sjúkrahúsinu i Lund- únum á fimmtudag og eru hún E«pf> og eiginmað- I urhennar B ,, M Matthew Vaughn kvik- j® S myndaleik- Kj y 9 stjórihimin- ■ 1 1 lifandi. Fyrir eigaþauson- K. . JBfK i/i/i Caspar SHf 'X/jBsjf sem er tæp- lega HBHIH Dóttirin reyndist vera um 3,5 kg. við fæðingu og segir faðirinn að hún sé heilbrigð og fögur eins og móðirin. Hann segir ennfremur að þau séu afar ánægð með nýja fjölskyldumeðliminn og tilfinning- in og gleðin yfir dótturinni sé yfirþyrm- andi. ___ David Beckham Finnur alltaf upp á einhverju spenn■ andi til að gleðja eiginkon- una. Victoría Beckham A vafa- laust eftir að njóta titrarans. George Clooney nennir ekki á Óskarsverðlaunahátiðina fyrst hann er ekki tilnefndur Óskariim er yfirborðskeimd skrautsýning nefnilega aldrei verið tilefndur til Óskars þrátl fyrir að hafa leikið í mörgum góðum bíómyndum. Clooney segir hátíðir á borð við Óskarinn vera yfirborðskenndar skrautsýningar og hann myndi miklu frekar vilja sækja hátíð þar sem fólk væri verðlaunað fyrir gæðamyndir. „Mér finnst engin ástæða til að halda verðlaunahátíð nema markmiðið sé að hvetja kvik- tilnefndur. Kannski er hann bara öf- myndafólk til að gera betri myndir. undsjúkur út í kollegana sem baða Það er algengt að menn búi bókstaf- sig í sviðsljósinu á Óskarnum? lega til „óskarsverðiaunamyndir" og fjármagni þær fyrirfram sem slíkar - íyrir nú utan hvað það er asnalegt að keppa í listum,“ segir Clooney. Hann hefur nokkrum sinnum látið sjá sig á verðlaunahátíðum - þ.e. þegar hann sjálfur hefur verið Stórleikarinn, George Clooney, hefði sennilega ekki mætt á Eddu- hátíðina í gærkvöld þó honum hefði verið boðið. Clooney hefur nefni- lega aldrei nennt að mæta á sjálfa Óskarsverðlaunahátíðina. Honum finnst hreint og beint neyðarlegt að mæta í slíkt samkvæmi einkum og sér í lagi fyrir fólk sem ekki er til- nefnt til verðlauna. Clooney hefur George Clooney Finnst hálfasna- legt að keppa ílistum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.