Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2004, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2004, Blaðsíða 19
DV Sport MÁNUDAGUR 15. NÓVEMBER2004 1 9 Chelsea heldur enn toppsætinu í ensku úrvalsdeildinni eftir sannfærandi sigur á Fulham á laugardaginn. Jose Mourinho, stjóri Chelsea, var sáttur við sína menn í leikslok. Phillips ætlar ekkitil Arseital því að hann sé á leiðinni til Highbury þar sem flK* faðir hans, Ian Wright, gerði k9b' garðinn frægan á pS* síniun tíma. „Mér lfður vel hjá Man- | chester City og er M ekki á leiðinni % burtu. Égvil % barahalda tf áfram að spila meðliðinuog fv látaaöraum að velta sér , upp úr sögu- sögnum," sagðiWright- Phillips. Jose Mourinho, hinn sjálfumglaði og oft á tíðum hrokafulli knattspyrnustjdri Chelsea, getur brosað breitt þessa dagana. Liðið trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, tveimur stigum á undan meisturum Arsenal, og ekkert bendir til þess að liðið sé að gefa eftir. Giggs hafnar nýjuni samningi Ryan Giggs hefur hahtað nýjum samningi sem Man- chester United hefur boðið honum en núgildandi samn- ingur hans við félagið rennur út eftír eitt og hálft ár. Giggs, sem er orðinn þrímgur, hefur leikið með Manchester United allan sinn feril og vonaðist til að geta endað feril sinn hjá félaginu. Forráðamenn liðsins buðu honum hins vegar aöeins eins árs framlengingu sem hann hafiiaði. „Éghef beðið félagið um að endurskoða tilboðið því ég vil JÉr1. ekkert frekar en að ’’’ ™ klára ferilinn hjá Man- chesterUni- jjtJH‘ ted,“sagði t Giggs en svo gæti farið að hannyrði seldurstraxí janúar þegar w leikmanna- ’ markaðurinn opnar á nýjan __ leik þar sem llt Alex Ferguson ^ ® verður að selja 'W*. - leikmenn áöur ÍF en hann getur p keypt nýja. fr Frank Lampard kom Chelsea yfir en eftir að Senegalinn Papa Bouba Diop hafði jafnað metin fyrir Fulham tóku leikmenn Chelsea öll völd. Hinn frábæri Hollendingur Arjen Robben skoraði glæsilegt einleiksmark og William Gallas og Tiago bættu við mörkum á loka- kaflanum fyrir Chelsea sem hefur nú unnið átta leiki í röð í deildinni, meistaradeildinni og enska deildar- bikarnum. Mourinho var kampakátur eftir leikinn og sagði frammi-stöðu sinna manna hafa tekið af JU allan vafa um að liðið ’.m hans gæti staðið sig íM undir pressu. standa okkur undir pressu. Við vissum það fyrir leikinn að Arsenal hafði unnið Tottenham, 5-4, og komist á toppinn þannig að við urðum að vinna. Það, hvernig við brugðumst við undir pressu, var mjög mikilvægt og mér fannst liðið spila mjög, mjög vel,“ sagði Mourinho. Ekki hroki eða hégómi Hann segist vera jafnviss og áður um að Chelsea geti MBHfern- orðið meistari. „Ég held að að það sé ekki hroki eða hégómi að halda , ■ r „ .. ■MjÉ 11, ' þvt fram að við i:^-.?ri ' ,, m getum orðið 7W meistarar. Það er • - . • . bara sjálfstraust \ því að ég hef trú á BreLfiaMÍ*--> mínu liði," sagði SB|fe,í''W Mourinho sem gaf Ktið fyrir BH Hj?6''' frammistöðu gerði nánast grín af henni þegar ■„ Arsenal gegn hann var spurður út í hana af HjVHpF Tottenham enskum fjölmiðlamönnum eftir iSS'V jT táHÉ og leikinn. Þrenna Srá Baros «u Milan Baros var allt óUu hjá Liverpool þegar Uðiö baj sigurorð af Crystal Palace, 3-2, á Taugardaginn. Baros skoraði öll Þqu mork Liverpool í Ieiknum ogþar af sigurmarkið sem kom á síðustu mínútu leiksins. Tvö markanna komu úr vftaspyrnum sem hann fiskaði sjálfur og Ian Dowie, knattspyrnustjóri Crystal Palace, hrósaði Tékkanum snjalla í hástert eftír leikinn. „Baros var langbestí leikmaður þeirra og hann fór iUa með okkur," sagði Dowie sem horfði upp á Baros ræna tveimur stigum fyrir Liverpool á lokamínútunni. Rafael Benitez Jmattepymustjóri Liverpool, var h^3 Sinn mann en vildi þó ekki þakka honum einum sigurinn. „Ég er ánægður fyrir hönd Milans. Hann hætti aldrei og Það skilaði sér á lokamínútunni. j * Við þurfiim JÉí r.-álH: ’jjfe samt sem ___ : ji, áðuraUa W okkur Mikilvægur sigur n „Ég held að þessi ” sigur hafi verið mjög mikil- vægur fyrir okkur því að það hafa margir í þessu landi beðið eftir sjá / hvernig við . JjA myndum mk Til skammar „Fimm-fjögur em úrslit í ís- knattleik en ekki fótbolta. Ef ég læt menn spila þrjá á móti þremur og staðan er orðin 5-4 þá sendi ég mennina inn í klefa því að þeir hafa ekki varist almennilega. Að leikur endi svona þegar ellefu spila gegn ellefu er til háborinnar skammar," sagði Mourinho. Betri en Arsenal Chris Coleman, knattspyrnu- stjóri Fulham, hristi bara hausinn eftir leikinn og sagði sína menn hafa verið yfirspilaða. „Liðið var frábært og yfirspilaði okkur allan tímann. Það er jafnvel betra en Arsenal og ég held að Chelsea sé líklegast til að vinna titilinn eins og staðan er í dag,“ sagði Coleman og 1 prísaði sig sælan með að |PJr mæta ekki liði eins og Chelsea í hverri viku. „Eins og staðan er í dag þá eru Chelsea og Arsenal langt á undan okkur." oskar@dv.is lohnson Inni í oiyndinni Sven-Göran Eriksson, landsfiðsþjálfari Englendinga sagðt í gær að Andy Johnson, sem heftn skoraö átta mörk ^ Crystal Palace í vetur, væri svo herja, •^^ - [Florent] Sinama-Pong- r~_ olle, [Neil] Hh' Mellorog [Harry] Kewell, ekki bara Baros til að ná árangri," sagði Benitez. enska landsfiðimi. joimson var ekki valinn í hópinn fyrfr leikinn gegn Spánverjum á miðviku- I sem hann er meidd- ^m«ðm °8 sagði Eriksson að meiðsU hans kæmu á versta nma. „Hann hefur staðið sig frábærlega og ég mun skoða hann fyrir næsta vináttuleik gegn HoUendingum," sagði Eriksson. William Gallas Franski vamarmaöurinn sést hér fagna marki sínu fyrir Chelsea gegn Fulham á laugardaginn. Reuters 19 LEIKIR MOURINHOS Jose Mourinho hefur stýrt Chelsea í nitján leikjum, i ensku úrvalsdeild- inni, meistaradeildinni og enska deildarbikarnum, síðan hann tók við liðinu í sumar. Uppskeran er búin að vera frábær hjá Mourinho, sextán sigrar, tvö jafntefli og eitt tap. Man. Utd í úrvalsdeildinni 7-0 (S) Birmingham í úrvalsdeild. 1-0 (S) C. Palace í úrvalsdeildinni 2-0 (S) Southampt. í úrvalsdeildinni 2-1 (S) Aston Villa í úrvalsdeildinni 0-0 (J) PSG í meistaradeildinni 3-0 (S) Tottenham í úrvalsdeildinni 0-0 (J) Middlesbr. í úrvalsdeildinni 7-0 (S) Porto í meistaradeildinni 3-7 (S) Liverpool í úrvalsdeildinni 1-0 (S) Man. City í úrvalsdeildinni 0-1 (T) CSKA í meistaradeildinni 2-0 (S) Blackburn í úrvalsdeildinni 4-0 (S) West Ham í deildarbik. 1-0 (S) West Brom í úrvalsdeildinni 4-1 (S) CSKA í meistaradeildinni 1 -0 (S) Everton í úrvalsdeildinni 1-0 (S) Newcastle í deildarbik. 2-0 (S) Fulham í úrvalsdeildinni 4-1 (S) knattspyrnustjóri Arsenai, reyndi að skilgreina hinn magnaða leik Tottenham og Arsenal

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.