Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2004, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2004, Blaðsíða 25
DV Menning FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 2004 25 Einar Þór kvik- myndagerðarmað- ur heldur áfram gagnrýni sinni á Kvikmyndamiðstöð íslands. Á heima- síðu sinni birti hann harða ádeilu á frammistöðu og ábyrgð forstöðu- manns og ráðgjafa. Það er ekkert sjálfsagt að að- standendur miðstöðvar- innar eigi að vera þar, það er ekkert sjálfsagt að nú- verandi kvikmyndaráðgjafar skuli vera þar heldur. Það er ekkert sjálf- sagt að þær íslensku kvikmyndir sem eru búnar til skuli vera búnar til. Það er ekkert sjálfsagt að stofn- unin fari í stríð við heilbrigða skyn- semi og það er ekkert sjálfsagt að sitja uppi með þröngsýni og for- dóma gamalla kynslóða. Það er til fólk sem getur sinnt þessum störf- um betur. Innan við 6 mánuðum eftir að ný reglugerð um stofnunina tók gildi tókst stjórnendum hennar að brjóta reglugerð og jafnræðisreglu stjómsýslulaga, svíkja fyrirheit um áfrýjunarreglu, um meira gagnsæi í vinnubrögðum kvikmyndasjóðs, að 40/60 mótvirðisregla myndi virka, og reyna síðan að komast upp með það með því að ráða lög- menn til að þagga niður í sjálf- sögðum fyrirspurnum. Á þeim 18 mánuðum eftir að ný reglugerð tók gildi neitar Kvik- myndamiðstöð að gefa lögboðnar upplýsingar, stjórnendur mið- stöðvarinnar virðast reka hana eins og sitt. Þetta liggur fyrir, en stjórn Félags Kvikmyndagerðar- manna t.d. situr aðgerðalaus hjá og fylgist með í undirgefni. Menntamálaráðuneyti ákveður að endurskoða reglugerð, hugsan- lega af því að stjórnendur KMÍ fara ekki eftir þeirri „gömlu“. Og þrátt fýrir að ýmislegt hafi farið úrskeið- is dettur forstöðumanni eða fram- leiðslustjóra stoftiunarinnar ekki í hug að taka ábyrgð. Þetta er örugg- þessum ráðningum á KMÍ, og hvort stjórnendur KMÍ séu heiðar- lega einhverjum öðrum að kenna. hvort kvikmyndaframleiðendur legir, fari eftir lögum og reglum Önnur spurning er hver stóð að þurfi hér með að hafa áhyggjur af eða standist grundvallarkröfur. Hvers vegna hefur Kvikmyndaráð, hinn ráðgefandi aðili skv. kvik- myndalögum, ekki fundað í heilt ár? Hvar er Óskar? (Magnússon). Eins og stendur er eina svarið að næsta og besta skref fyrir þetta fag er að forstöðumaður Laufey Guðjónsdóttir segi af sér. Og tald ráðgjafana með sér. Því fyrr því betra, og að kosinn verði forstöðu- maður. í kosningum sem þessum fara líka fram skoðanaskipti og við fáum að kynnast því hvað er raun- verulega í boði. Traustið er farið og þetta ágæta fólk verður að horfast í augu við það. íslenskir kvikmyndagerðar- menn geta ekki setið enn einn ganginn uppi með stjórn af þessu tagi. Þeir verða að horfast í augu við það líka, hætta að pískra um það, og koma sér að verki: að fá hæft og ábyrgt fólk sem getur framfylgt þeirri stefnu sem fagfél- ögin hafa sett, geur tjáð sig og skipst á skoðunum eins og venju- legt fólk, getur rekið um leið opin- bera stofnun og brýtur ekki lög. Þá þarf ekki að vera að velta því fyrir sér meir. Og það sem meira er, að fagfólk á betra skilið. Engin getur verið viss um að trúnaðarupplýsingar frá framleið- endum sem fara til KMÍ séu í ör- uggum höndum eins og staðan er í dag. Dómgreindarbrestur þessa fólks er með þeim hætti að ástæða er til að hugsa sig tvisvar um. Rekstur KMÍ hefur ekki aðeins ver- ið með sömu ólíkindum og í tíð Vilhjálms Egilssonar og Þorfinns Ómarssonar, heldur virðist vera ásetningur að viðhalda stöðnun- inni sem reynt var að brjóta upp á sl. ári. Saga Kvikmyndasjóðs er ekki með þeim sem sóttust eftir að starfa og stjórna hjá KMÍ eftir það. Og ekki er það upptalið, athugun opinbera aðila á starfsemi mið- stöðvarinnar er ekki lokið. En ég er ekki í starfi hjá rfldnu við að koma með ábendingar um hitt og þetta, eða eitt eða neitt, og hef annað að gera. Ég vil bæði geta treyst því að ég þurfi ekki að eyða tíma og fé til að verja sjálfsagðan rétt á hverjum degi, og vona að þessi sameigin- lega stofnun verði að djarfri og hugrakkri miðstöð skapandi lista og öflugra viðskipta. EinaiÞói Gunnlaugsson ingar: Halla Sólveig Þorgeirsdóttir Vaka Helgafell Verð 2.690 kr. Bókmenntir hafa dembt sér íþetta form og svo auðvitað hinn danski Jörn Riel sem samdi bókina um drenginn sem fór að hefna föðursins og lenti óvart uppi á íslandi eftir Grænlandsför. Bækur afþessum toga eru vafalítið að ná nokkrum vinsældum enda er sögusviðið óendanlegur brunnur og kominn timi tilþess að lyfta börnun- um fram, því auðvitað voru alls staðar börn, og lífþeirra og örlög hafa ekki veriö svo mikið yrkisefni fram að þessu. Tólfára vel læsir krakkar munu soga þessa bók í sig og sjá svarta skýiö sem alltafer i Hvalfirðinum í dag í öðru Ijósi. Halla Sólveig Þorgeirsdóttir myndskreytir á mjög viðeigandi hátt og sérstaklega er skemmtilegt að fá myndir og yfirlityfir allar persónur auk korts afHvalfirði samtimans. Góð bók opnar gáttir fyrir eigið Imyndunarafl. Elisabet Brekkan Góð bók opnar gáttir. Kristín Steinsdóttir fer upp í Hvalfjörð og finnur þar mikla sögu. Helgusonasaga Frekjudolla og óþekktarpjakkur Fíasól er lítill óþekktarpjakkur. Hún er frekjudolla með eigin skoð- anir en í raun og veru góð stelpa. Uppátektarsemi hennar er mikil og það er stundum erfitt að vera mamma og pabbi þegar svona lítil manneskja tekur til dæmis upp á því að fara í göngutúr yfir í næstu hús um hánótt. Hún vill ekki vera í hvaða fötum sem er og hún hefur eigin skoðanir á flestu. Svona stelpu þekkja nú flestir. Þær stelpur sem þora ekki að segja hvað þeim finnst hafa gott afþví að kynnast henni Fíusól og þær sem eru kannski pínulítið of frekar hafa líka mjög gott afþvi að kynn- ast Fíusól og bera sig svolítið saman við hana. Myndirnar i bókinni eru einfaldar og skemmtilegar og ég get vel imyndað mér að margir fái löngun w «- til þess að herma eftir wrK. eða draga igegn eins og það hét i minu ung- % dæmi. Fiasól er alls ekki bara óþekk og erfið foreldrum sínum, nei síður en svo, hún verður lika að passa ,, . . ,, . svolitið upp a pabba ná|gasthver- og mömmu vegna þess að þau eiga það til að gleyma bæði afmælum og íþróttaæfingum. Amma hennar er frábær og fyndin * StÁ m ’ * K Kristínu Helgu tekst vel að nálgast hversdagsleg atvik. Fíasól í fínum málum eftir Kristinu Helgu Gunn- arsdóttur. myndskreyt- ing: Halldór Baldursson. Mál og menn- ing Verð 2.490 kr. Bókmenntir ---------og yfirleitt held ég að yngstu lesendunum eigi nú eftir að líka nokkuð vel við þessa skondnu stelpu. Kristínu Helgu Gunn- arsdóttur tekst hér mjög vel að nálgast lítil hversdagsleg atvik og gera þau að þeim stór- málum lífsins sem þau eru hjá börnum á aldr- inum fjögurra til sjö Iára. Letrið er stórt og gott og ekki of mikið á ----hverri síðu þannig að *kst vel að bókin hentar einkar vel jsleg atvik. þejm sem eru rett farmr að stauta sig áfram á lestrarbrautinni sjálfir. Elísabet Brekkan Kristín Steinsdóttir ferðast upp í Hvalfjörð á víkingatímum ásamtþeim Grímkatli, Birni litla, Herði og Helgu Jarlsdóttur. Þau bjuggu áður á Breiða- bólsstað og erþað heimþrá þangað sem hrjáir aðalpersónuna Grímkel framan af. En heimiliö hafði verið brenntniður. Víkingareru vondir menn og gildin sem rikja eru hefndir og aftur hefndir. Það er sagt frá því er systurnar Afreka og Kormlöð eru brott numdar afSuðureyjum en þessar syst- ur og þá aðallega Afreka verða vinir Grímkels. Á bænum! Botni þar sem þau búa er drengur einn ódæll er Glúmur heitir og elda þeir grátt silfur saman Grímkell og hann og er sagt frá því að hann sé svona frekar ofbeldissinnaður strákur. Þegar fjölskyldan er svo öll flúin út í Hólmann I Hvalfirðinum drepur stúlk- an Afreka hrekkjusvínið Glúm eftir nokkur átök þeirra á millum. ■ Kristínu Steinsdóttur hefur hér tekist að raða saman á mjög skemmtilegan hátt Haröarsögu með persónutegu ívafi þó svo að stundum hefði mátt staldra meira við öríög barnanna í stað þess að kynna svo margar sögu- persónur til verksins. Ég hefá tilfmn- ingunni að Kristín hafí þurft að stríka ansi mikið út, hafi átt mikið meira efni en orðið að takmarka sig við lengd hefðbundinnar unglingabókar. Kaflaskiptin eru frábær. Það eru stuttir kafíar og með þessari öru skipt- ingu er hægt að ferðast milli sögu- Kristfn Steinsdóttur hefur rosalega gaman af að stinga sér í gamla sögu. sviða án þess aö vera að prjóna ein- hvern óþarfa hríng í kringum atburð- ina. Ég efa ekki að Krisín hafi sjálfhaft rosalega gaman afþvi að stinga sér á kafí þessa gömlu sögu og leita að lifí barnanna í henni. Örlög barna og unglinga á vikingatímum eru ekki víða skráð. Nokkrir norskir höfundar Vítahríngur eftir Krístínu Steinsdóttur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.