Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2004, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2004, Síða 29
DV Sjónvarp FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 2004 29 Hittir annan ólátagemling Villingurinn Colin Farrell hitti jafningja sinn um daginn þegarhann var kynnturfyrir þokkagyöjunni og miijónaerf- ingjanum Paris Hilton. Part/ljón- in tvö mættust á hóteliþarsem Colin varað kynna nýjustu mynd sína, Alexander, og Paris varí viðtali fyrir sjónvarpsþátt Barböru Walters um tíu mest heillandi manneskjur ársins 2004. Sjónarvottar sáu neista fljúga á milli þegar augu þeirra mættust. Síðar sást til þeirra á spjalli og svo hurfu þau á sama tima. „Það er greinilegt að þau hafa hugsað séraö vera óþekk saman," sagði starfsmaður hótelsins. Tónlistarmaðurinn Sir Elton John telur að það hafi verið rangt hjá David og Victoríu Beckham að neita sögum um framhjáhald. Elton segir engan vafa að David hafi leiðst út í þessa vitleysu vegna þess hversu einmana hann hafi verið fyrstu mánuðina í Madrid. Framhjáhaldið var Victoriu að kenna Maður sem ofsóttl Crow sýknaður Aðdáandinn sem hefur elt Sheryi Crow á röndum var sýknaður í síðustu viku. Aðdáand- inn sem hefur haft Sheryl á heilanum í þónokkurn tímaáttiyfir höfðisérallt að sjö ára fangelsi efhann hefði verið fundinn sekur. Maður- inn sagði fyrir rétti að hann væri í fjarskiptasamskiptum við söng- konuna en dró það til baka þegar úr- skurðurinn féll og sagði fjölmiðlum að hann hefði verið með óráði þegar hann sagði það. Hann segist vera aö leita að ástinni og efhann muni ein- hvern tímann fmna konu sem hafi eins áhrifá hann og Sheryl gæti hann vel hugsað sér að giftast. Verjandi mannsins benti á að hann væri ást- sjúkur en hefði aldrei verið ógnandi eða hótað neinu og væri í raun sauð- meinlaus. Lesekkislúð- urblöð Bandariski leikarinn Brad Pitt segist hafa það að markmiði í lífinu að lesa ekki fréttir um sig eða aðra i því sem hann kallar slúðurblöð. Hann viður- kennirþó að stundum freistist hann tilaðskoða myndirnari þessum blöð- um og hafí af því nokkra ánægju.„Það er algjör regla að lesa ekki textann heldur skoða bara myndirnar. Eftirað ég tók þennan sið upp finnst mér lífið hafa oröið mun auðveldara." Brad missir þvi aftöluverðu því um fá hjón er meira skrifað en einmitt hann sjálfan og eiginkonuna, Jennifer Aniston. Heat talar hann op- inskátt J Sir Elton John er ekki vanur að skafa utan af hlutunum og í nýlegu viðtali við tímaritið hjónabandsvandræði Beckham- hjónanna. David og Victoría Beck- ham eru í hópi bestu vina Eltons og hann er guðfaðir beggja sona þeirra. Elton segir framhjáhaldsvandræði Davids vera Victoríu að kenna. Hjónabandið stóð á brauðfótum um tíma en mér sýnist að þau séu að vinna sig út úr þessu," segir Elton. Hann segir hlut- ina fyrst hafa farið úr skorðum þegar David hóf að leika með Real Madrid. David hafi flutt til Madrid en búið á hót- eli fyrstu sex mán- uðina vegna þess að Victoría var ekki til- búin að flytja sig um set. Elton seg- ir David hafa saknað eigin- konunn- ar og sona sinna tveggja mjög. Lífið hafi ver- ið af- skap- lega Frægustu hjón veraldar Davidog Victoria eru ánægð saman iMadrid um þessar mundir. Þau hafa að sögn náð að vinna sig útúr leiðindamálinu sem tengdist meintu framhjáhaldi Davids. Natalie Portman getur ekki leynt ást sinni á Ewan McGregor Þau leika saman í Star Wars. Ástfangin af mótleikaranum McGregor sem leikur Obi-Wan Kenobi. Sögur segja að Natalie sé meira en lítið hrifin af Ewan og sé í raun orðin bálskotin í honum. Ewan veit ekki af ástinni sem til hans er borin enda er hann ham- ingjusamlega giftur franskri konu. Vinir leikkonunnar segja hana ætla að bera ást sína í hljóði þar sem hún vill ekki eyðileggja gott hjónaband auk þess sem hún er ágædega kunnug eiginkonu Ewans sem henni lflcar stórvel við. :wan McGregor Sem ieikur Obi-Wan Kenobi er hamingjusam- lega kvæntur. Hin fagra leikkona Natalie Portman hefur verið á fullu að leika í Star Wars III Revenge of the Sith sem er væntanleg í bíóhúsin á nýju ári. Natalie sem er ættuð frá ísrael leikur þar, eins og í síð- ustu tveimur myndum, drottn- inguna Padme Naberrie Amid- ala. Mótleikari Natalie er leikarinn og hjarta- knúsarinn Ewan T Natalie Portman Catekki þagað umástsínaá Ewan. einmanalegt á hótelherberginu. Þegar Elton er spurður út í meint ffamhjáhald Davids og aðstoðar- konunnar Rebeccu Loos gefur hann í skyn að eitt hafi í raun leitt af öðru. „Ef þú býrð á hóteli í Madrid - eða bara hvar sem er - í hálft ár þá verð- urðu smám saman brjálaður. Það er mín skoðun að fjölskyldan hefði átt að halda saman allan tímann." Elton telur að Victoría sé ánægð nú þegar hún er loksins flutt til Madrid. Hún sé hætt að gera sér grillur um eigin feril. Draumar um eigin frægð háðu henni hins vegar þegar David skrifaði undir samning- inn við Real Madrid og hún vildi ólm sanna að hún gæti staðið á eigin fót- um. Nú hafi Victoría lært af mistök- um sínum. „Þau tóku ekki rétt á framhjá- haldsmálinu. Þau hefðu betur sent frá sér yfirlýsingu þess efiiis að í öllum hjónaböndum skipmst á skin og skúrir. En þau kusu að neita að þetta hefði gerst og einnig því að þau ættu við vanda að etja... sem þau virðast nú hafa leyst," segir Elton og bætir við að bæði hann og fleiri vinir hafa ítrekað reynt að benda Beckhamhjónunum á þessa leið. „Stundum hlustar fólk einfald- lega ekki en frá mínum bæjardymm séð em David og Victoría afskaplega ástfangin," segir sir Elton John. Verða bestu vinir Billi Piper segist alltaf munu verða besti vinur útvarpsmannsins vinsæla Chris Evans en parið sótti um skilnað ekki alls fyrir löngu. „Chris er besti maður sem ég hef kynnst og ég myndi aldrei sleppa algerlega af honum takinu. Hann verður alltaf besti vinur minn,“ segir Billie. Hjónaband þeirra stóð í fimm ár en þau vöktu gríðarlega athygli þegar þau hófu að draga sig saman. Billie var sextán ára og Chris 33 ára. Stjörnuspá Júlíus Kemp kvikmyndaleikstjóri er 37 ára I dag. „Félagslegir sigrar, sköpun og vel- gengni einkenna manninn sem hér um ræðir. Hann nýtur þess greinilega að snúa . öðrum á sitt band en keinnig kemurfram að l hugðarefni hans lúta I nánast öll að framtíð- * inni og hann virðist lleggja mikla áherslu á . ábyrgð nútímans gagn- ^ vart komandi kynslóð- um," segir í stjörnu- |spánni hans. Júlíus Kemp v Vatnsberinn (20.jan.-i8. febr.) vv ------------------------------------- Þú veist að smáatriðin skipta oft ekki minna máli en heildin og þar hefur þú réttfyrir þér. Slepptu takinu, sama hversu sársaukafullt sem það kann að vera, og líf þitt breytist til hins betra. K Fiskamir (19. febr.-20. mars) Þú virðist hafa gert upp hug þinn varðandi ákveðið mál og heldur í skoðun þína varðandi umrætt mál I fulla hnefana. Heimurinn hagar sér sjaldnast eins og mannfólkið kýs og ert þú minnt/ -ur sérstaklega á það þessa dagana ef þú ert fædd/-ur undir stjörnu fisksins. T Hrúturinn (21. mars-19. c Þú birtist líkt og angandi rós en ert innst inni harðari af þéren þú virðist vera. Sterkar rætur og öryggi eflir þig þessa dagana á sama tíma og þú ert mjög þrjósk/-ur. b NaUtið (20. april-20. mal) n Þú ert snillingur þegar refskák ástarinnar kemurtil sögunnar. Nýttu þér eiginleika þína til góða næstu misseri og hugaðu vel að þeim sem þú umgengst en þó án þess að gerast of ágeng/-ur. Tvíburarnirc;. mal-21.júnl) Vegna tvíeðlis tvíburans hugsar þú án efa eitt og gerir annað. Þú vilt ekki að neinu sé þvingað upp á þig og ættir ávallt að standa föst/fastur á rétti þínum. Þú skarar fram úr og hefur skarpt innsæi en ættir að efla athafnasamt eðli þitt og þrártil muna framvegis. KrMm(22.júni-22.júin Einhver eftirsjá virðist koma fram hjá stjörnu krabbans. Þú ættir að horfa fram á við og breyta rétt. Lærðu af reynslu þinni og horfðu stöðugtfram á við eins og fyrr segir. LjÓnÍð (B.júll-22. ágúst) Það er eins og þú þráir að bind- ast sterkum tilfinningaböndum en ert ekki fær um það um þessar mundir. Svarið er einfalt; þú ert of fljót/-ur að dæma náung- ann og stoppar sjaldan nógu lengi við til að gefa fólki annað tækifæri. T15 Meyjan (23. ágúst-22. sept.) Óvænt atvik mun leysa mál sem hefur átt huga meyju upp á síðkastið. Hér eru fyrirboðar um ástarævintýri sem mót- ar án efa framtið þína. Þú ættir að endur- meta álit þitt á einhverjum nákomnum. £ ) Vogin (23 sept.-2). okt.) þú ertflóttagjarn/gjörn þessa dagana af einhverjum ástæðum. Leyfðu þér að fara eftir jákvæðum hugboðum þlnum eingöngu og hlustaðu vel á líkama þinn og sál. Skapaðu þér umhverfi sem kallarfram hjá þér jákvæð viðhorf, stefndu hátt og lagfærðu áhugaleysi í eigin fari. TTL Sporðdrekinn (24.okt.-21.ntrj / Auðmýkt er ekki til í orðasafni þínu þessa dagana. Reyndu eftirfremsta megni að útskýra eitthvað mál án þess að móðga ná- ungann og sýndu góðvild í alla staði þegar mannleg samskipti eru annars vegar. Bogmaðurinn (22.n6v.-21.desj Áran þín dregurfólk sem er á puðum nótum að þér og þið náið sam- líkt og fjölskylda. Vini þína skaltu virða sýna heiðarleika í verki. Einnig er nnst á verkefni sem á huga þinn um ssar mundir sem fer eins og þú óskar. mikið af góðu verður leiðigjarnt. Steingeiting2.fc-!9.jrmj Velgengni getur þú vænst þeg- ar starf þitt eða áhugamál er annars vegar og birtist hér mikil gleði hjá stjörnu stein- geitar. Satúrnus er heillastjarna þín og sýnir viðmót þitt Ijúft og notalegt í desem- ber. Hlustaðu sérstaklega vel á tilfinningar þínar þessa dagana. z SPÁMAÐUR.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.