Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2004, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2004, Page 30
30 FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 2004 Síðast en ekki síst DV Rétta myndin Hausttískan komin frá Mílanó. Kristján ósáttur „Ég er mjög ósáttur við Morgun- blaðið," sagði stórtenórinn Kristján Jó- hannsson árið 1991 eftir umfjöllun blaðsins um sýningu sem hann tók þátt í í Veróna á ftah'u sumarið áður. „Þetta er einu sinni blað þjóðarinnar og það blað sem þjóðin treystir hvað mest og les mest. Morgunblaðið opinberar í flestum tilfellum mínar eigin skoðanir, bæði pólitískt og um iífið og tilveruna. Ég verð að segja eins og er að mér finnst rnpci blaðið hafa sett mikið niður í LlLKl blaðamennsku og öllum fréttaflutningi,“ sagði Kristján. Honum fannst „standardinn" á blaðamönnum hafa lækkað til muna. „Blaðið sendir blaðakonu sem hefur minni en enga innsýn í leikhús og enn- þá síður í ópem. Hún fjallaði um þetta á eins „próvinsíal" hátt og hægt er og forðaðist það eins og heitan eldinn að fjalla um minn þátt í dæminu, heldur fór í kringum þetta eins og köttur í kringum heitan graut. Síðan tók hún einu greinina, af tugum greina sem vom allar mjög jákvæðar þar sem talað var um mig sem stærsta dramatíska tenór í veröldinni." „Ég var hreinlega búinn að loka á ís- lenska fréttamennsku eftir þetta, því raunverulega skiptir hún mig ekki neinu máli. Það skiptir minn feril engu máli hvað íslensk blöð eða fjölmiðlar segja um mig eða yfirleitt fslendingar. Ég er eiginlega búinn að fá mig fullsaddan á svona öfúndsnaggi og því að menn séu að reyna að finna eitthvað nei- kvætt við það sem ég er að gera," sagði Krist- ján. Tenórinn „...þarsem talað var um mig sem stærsta dramatlska tenór í veröldinni." Hvað segir mamma „Það ersvo margt hægt að segja fallegt um hann Jónsa,* segir Guð- rún Jónsdóttir móðirJóns Þórs Birg- issonar söngvara og gítarleikar I hljómsveitinni Sigur Rós sem aldrei er kallaður annað en Jónsi.„Hann var ótrúlega athafnasamur sem barn en alltaf mjög Ijúfur. Hann hefur alltaffarið sfnar eigin leiðir. Gekk vel í skóla en þurfti alltaf að fara eigin leiðir líka. Hann var meira fyrir að búa til eitt- hvað heldur en það að vera í fót- bolta, hann Jónsi. Það má segja að hann hafi verið svona listamaður af guðs náð. Jónsi er sérstakur á sinn hátt en voðalega Ijúfur. Mér fannst þessi tónlist sem hann var að gera óttalegt gutlog gaul þegar þeir voru aö byrja. Eftirþví sem maður hlustar meira á þetta kann maður betur að meta hana. Ég er mjög stolt afhonum. Ánægðust með hvað hann er almennileg manneskja." Jón Þór Birgisson er einn af stofnendum hljómsveitarinnar Sigur Rós. Hljómsveitin er nefnd eftir systur Jón Þórs sem fædd- ist um svipað leiti og bandið byrjaði að spila. Timaritið Fókus fylgir DV á morgun og verður lesendum að þessu sinni boðið á myndina Seed of Chucky. Stelpurnar i Amina, sem lengi hafa spilað með Sigur Rós, segja frá stuttskifu sem þær voru að gera og Elisabet úr Hæstu hendinni mætir i viðtal. Plötusnúð- urinn Manu Rakn- arong afKaffisetr- inu fræðir okkur um tælenska tónlist og sagt verður frá nýjum skemmtistað i Reykjavik þar sem fólk borgar sig inn og drekkur svo eins og það getur. Forsiðuna prýðir Rósa Guðmundsdóttir sem þessa dagana er að setja upp jólasöngleik með Ruth Reginalds i aðalhlutverki. Fastir liðir eins og Lífið eftir vinnu verða svo að sjálf- sögðu á sinum stað. ui/i i nju nuuuuri ojuriissyni, iyn- um formanni Starfsgreinasam- bandsins, að nota starfslokasamn- inginn til að ferðast til Kína og Ind- lands. Svona eiga menn að vera. 90 þúsund símtöl til Villa 800 manns vilja flúra á sig heimilistæki „Við erum að bregðast við álag- inu með því að laga símkerfið," seg- ir Jón Þór Þorleifsson, pródúsent á Skjá einum, en hann sér um fram- leiðsluna á sjónvarpsþættinum Bingó á Skjá einum og hafa einhverj- ir áhorfendur og þátttakendur kvart- að yfir því að erfitt sé að ná í gegn fái þeir bingó. „Þetta gerðist bara of hratt. Við bjuggumst ekki við þessum ótrúlegu viðtökum áhorfenda. Fyrsta kvöldið okkar fengum við 90 þúsund símtöl. Við einfaldlega gátum ekki séð þetta fyrir," útskýrir Jón Þór. Vilhelm Anton Jónsson, söngvari Naglbítanna, stýrir þættinum. Hægt er að fara inn á www.sl.is og prenta út ókeypis bingóspjöld. f vinninga eru allt frá bflum niður í tómatsósu- bréf. Villi naglbítur, eins og hann er kallaður, lætur viðtökumar ekki koma sér á óvart. „Nei, nei. Nú er ég meira að segja kominn með Bingó-roadshow," seg- ir Villi. „Flakka um landið og spila bingó í félagsheimilum. Við vorum á Hvammstanga í gærkvöldi, verðum á hótelinu í Stykkishólmi í kvöld, Ólafsvík á föstudagskvöld og Grund- arfirði á laugardaginn. Þjóðin er bingó-óð og þetta er að þrusuvirka. Við munum halda áfram að keyra um landið með fulla rútu af hveiti og Idósettpappír og nammi og gefa í vinninga," heldur Villi áffarn en tek- ur fram að það sé meira gert en að spila bingó á þessum skemmtunum því þeir á Skjá einum noti tækifærið og kynni aðra dagskrá stöðvarinnar í leiðinni. Bingóið er á dagskrá Skjás eins á sunnudagskvöldum. Þar er ekki bara hægt að vinna í bingói heldur getur fólk einnig látið flúra á sig heimilis- tæki og fengið það svo gefins. Um 800 manns eru á biðlista eftir að fá gaseldavél, ísskáp eða heimilis- tölvu á kroppinn í formi húð- flúrs. Það kemur for- svarsmönnum Skjás eins mjög á óvart. Þeir áttu ekld von á því að fólk myndi endilega vilja bera heimilis- tæki á húðinni alla ævi. Viili naglbítur Stjórnar vinsæl bingóþætti á Skjá einum sem fé kerfíð til að hrynja. Forsvarsmer eins segjast vera að laga það. Krossgátan Lárétt: 1 leiði,4 bæk- lingur, 7 úrkomu, 8 end- anlega, 10 borðar, 12 gangur, 13 áformi, 14 súrefni, 15 miskunn, 16 nöldur, 18 kvendýr, 21 glufur,22 himna,23 gort. Lóðrétt: 1 galaði, 2 blað, 3 himinninn,4 strok- hljóðfæri, 5 speki, 6 lítil- fjörleg, 9 skeldýrateg- und, 11 snúið, 16tangi, 17 undirförul, 19 sómi, 20 neðan. Lausn á krossgátu ddn 03 'ejæ 61 '?J6 l l 'sðu 91 'gipun u 'ejjso 6 'Jáj 9 'l!A S 'Jn|QU?u>i y 'uiöuussi £ '>po z '196 1 uiajgpi 'dnej zz 'ue>|S ZZ 'Jnju IZ 'ne*l 81 '66eu 91 'gyu S l 'iPI! P l '!|1* £ L 'JU z l 'Jni9 0 L 's>|Oi 8 'm6aj 3 'jaA>| y 'joj6 1 ujajen 1 2 |^H4 5 ”[6 ■ 7 8 9 ■ lO pi 12 ■ l4 15 16 17 ■ l8 19 120 21 22 ■ 23 Veðrið +2**P - Strekkingur Qz/ Nokkur vindur jLA. * * Nokkur - Nokkur +Z vindur vindur + 3 .*4 ^ A Allhvasst .3 * * Allhvasst Nokkur vindur +4 * * Allhvasst +5 +2 Nokkur vindur +4 Nokkur vindur * * Allhvasst

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.