Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Side 26

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Side 26
24 TlMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDINGA enda þýðingarlaust, því íslendingar sjá og skilja það mörgum öðrurn betur, að flest nýbreytni er breyt- ing til bóta, að markmið flestra uppfyndinga er það, að rýra fram- leiðslukostnað í vinnustofunni og að auka og bæta þægindi á heim- ilinu, á viöhafnarlitlu bændabýli í sveit engu síður en á höfðingjasetri í borginni, — að gera tilveruna fjöllitari, tilkomumeiri og gleðirík- ari en gerlegt var áður. Því skyldu þá ekki þessar uppfyndingar hag- nýttar svo vel sem verður, úti i sveitunum? Væri það gert, yrðu sveitirnar spursmálslaust ákjósan- legri bústaður en þröngbýlar borg- ir. Enn er ótalin sú uppfynding síð- ustu ára, sem margir álíta merk- asta allra nýrra uppfyndinga, og sem mörgum þykir líklegt að út- rými bæði talsíma og ritsíma, en það er “Radio”. Það væri tilgangs- laust að fara hér að skýra frá von- um og spádómum um það, hvað armlangar “Radio”-vélarnar kunna að verða með tíð og tíma, þ. e. hvað langt þær geti flutt manna- mál, myndir af mönnum og hverju sem vill, og söng og hlóðfæraslátt. . En geri maður ráð fyrir að efnd- ur verði aðeins helmingur þeirra loforða, sem sífelt er verið að gera um framtíðarmöguleika, að því er snertir “Radio”-vélagerð, þá er ekk- ert sýnilegt því til fyrirstöðu, að menn innan fárra ára geti setið í húsi sínu, eða á samkomuhúsi hér vestra, og hlýtt á ræður og söng og hljóðfæraslátt heima í Reykjavík, svo framarlega sem þar kemst á stofn nógu sterk útbreiðslustöð (broadcasting station), og það má telja alveg víst að verði. “Radio”-móttökustöð (receiving station) ætti undir öllum kringum- stæðum að vera til, og það senx víðast, í öllum íslenzkunx bygðum, og það virðist ósköp fyrirhafnarlít- ið að koma því í framkvæmd. í fiestum bygðunx er til sanxkonxuhús og víða fleiri en eitt. Þar er þá sálfkjörinn og sjálfsagður staður fyrir móttökuáhöldin. Og þar sem ekki er öðru til að dreifa, því skyldu þá ekki skólahúsin hagnýtt sem móttökustöð? Þau erxi alnxennings- eign og ekki ósjaldan hagnýtt til kvöldskeixxtana. Áhöldin eru fyrir- ferðarlítil og um þau nxá búa svo, að þau séu ekki til óþæginda kenn- ara eða nemendum, og að engiixn óviðkomandi geti rjálað við. Og ef landslög ekki baixna íxotkun skólahúsa á þenna hátt, þá er ekki sýnileg ástæða til að hiixdra nxenn frá að koma þar saixxaix að kvöldi dags einxi sinni eða tvisvar í viku, fá, fréttir af nxerkustu viðburðunx fjær og nær, og hlýða unx stund á söng og hljóðfæi-aslátt í fjarlægri borg, og senx íxieixn sjálfir kjósa, hætta við og velja aðra að vild. Ef til vill sýnist íxxörguixi þetta gapalegri öfgar en svo, að vit sé i að gefa gauixx. En sé nú tiltækilegt að útvega heimilinu flest af því, senx íxefnt hefir verið, fyrir eitt kýrverð eða nxinna, og ef ungling- arnir, að þeirri búbót fenginni, yndu þá hag sínum heinxa, en senx án hennar væru tapaðir sveitinni, þá íxxá virðast, að aldrei hafi kýr- verði verið betur varið. Menn nxega ekki nxissa sjónar á þeirn sannleika, að sé enginn eða saixxa sem enginn íslenzkur innflxitning- ur í ísleixzka bygð, en burtflutning- ur unga fólksins úr bygðinixi jafa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.