Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Side 32

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Side 32
30 TÍMARIT ÞJÖÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Hann leit á mig og hætti að tyggja matinn. “HvaSa svo sem ítak skyldi eg eiga þar?” “Hét hún amma þín nokkuð ann- að en Þórey? Og heitir þú ekki í höfuðið á henni?” Eyþór krepti annan fótinn um hnjáliðinn og mælti: “Jú, amma mín hét Þórey, og það er vísast að eg heiti eftir henni. En eg hefi ekkert haft af lienni að segja og get ekki talið, að'eg sé neitt tengdur þeim stað, sem hana geymir.” Eyþór kveikti á olíuvél, sem við höfðum við kaffiliitun, tók svo tannstöngul úr pússi sínum og stangaði úr tönnunum, teygði úr sér og lagði aftur augun. “Ó-jú, Eyþór minn, víst ertu tengdur staðnum, sem geymir leif- ar ömmu þinnar, eða ættir að vera tengdur. Þú ættir að minsta kosti að rifja upp fyrir þér kosti ömmu þinnar og einkenni hennar og minnast þeirra og hennar með virð- ingu og ást.” Eyþór leit til kaffihylkisins og mælti: “Eg hefi fátt heyrt af kerlingar- tetrinu, og það sem eg hefi af lienni heyrt, er svoleiðis, að eg skoða hana eins og hvern annan forngrip, sem tilheyrir liðnum tímum. En þú, verkstjóri! Þektir þú kerlingar- hróið af eigin sjón eða raun?” “Já, eg þekti hana — víst þekti eg ömmu þína. Eg var smali lijá Sigurði á Velli, þegar hún var þar vinnukona; þá orðin ekkja og rosk- in að aldri. Reyndar var eg þá skilningslítill strák-angi. En síðan eg þroskaðist, hefi eg rifjað upp kosti önimu þinnar, og skil nú bet- ur en þá, hvílíkt gull hún var, kerl- ingin sú.” Eldurinn hvæsti í vélinni -—- blár logi, sem hleypti suðu í kaffið. Úti vall spói í næsta holti og ropkerri kúrði á melhól við hliðina á þeim, sem við tókum úr mölina, sem átti að verja veginn. Eg lét hugann reika. “Heyrðu, Eyþór! Tókstu eftir lautinni liérna við túngarðinn, sem við erum nú komnir framhjá?” “Nei, ekki neitt sérstaklega. Mér sýndist hún eins og hver önnur graslaut, sem er sköpuð handa gras- bítum.” “Sú laut er hálf-heilög í endur- minningu minni, skal eg segja þér. Svo er mál með vexti, að eg stað- næmdist í lienni á unglingsaldri mínum, þegar eg fór til kirkjunn- ar með ömmu þinni.” “Þurftuð þið að hvíla ykkur?” spurði Eyþór. Var þetta svo löng leið, sem þið genguð?” “Leiðin var stutt, og ekki þurft- um við að hvíla okkur. En amma þín þurfti að staðnæmast þar samt. Hún hafði þar plaggaskifti, fór í sparisokkana sína og batt á sig brydda skó. Og hún burstaði piisið sitt og greiddi liúfuskúfinn, Hún var svo hirtin, að ekki mátti hún á sér vita fis né fjöður. Svo gekk hún heim að kirkjustaðnum, hæversk í bragði og heilsaði, þeim, sem þar voru, karlmönnum með handabandi, en konum með kossi Þannig var sveitarsiöurinn í þá daga.” Eyþór tók ketilinn úr eldinum og mælti: “Við lifum nú mest og bezt á því, aö hafa gætur á deginum í dag og svo morgundeginum; en bezt er að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.