Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Side 57

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Side 57
FRÁ ÞJÓRSÁRDAL 55 sem moldarleirur hefðu verið til skamms tíma. Fjöldi ferðamanna fer nú á liverju sumri að skoða Þjórsárdai og héraðið í kring. Þar er og flest það að sjá, sem einkennir stórfelda íslenzka náttúru. Há fjöll, fagrir fossar, eyðisandar, iðjagrænar skógarhlíðar með tærum berg- vatnslækjum og brunahraun; alt þetta skiftist á í dalnum og um- hverfinu. En til suðausturs gnæf- ir Hekla yfir kolbláan fjallgarð- inn, með hraunluktum rótum. Margir fá að sjá þetta svipmikla fjall í heiði, annars þykir ferða- mönnum hún nokkuð oft þurfa að falda sér með þokublæju. Sunn- ar til austurs gnæfa Tindafjöll og Eyjafjallajökull upp yfir fjallgarð- inn. Þeir, sem hafa ferðast inn í Þjórsárdalinn á blíðu síðsumar- kvöldi, þegar hið létta næturhúm breiðir skuggahjúp sinn yfir hér- aðið, og skógarilmurinn, sem berst fyrir blænum innan úr dalnum, fyll- ir loftið angan, hljóta að minnast þess með hrifningu. Þegar komið er inn fyrir Haga, er skamt til Gaukshöfða, sem gnæfir eins og útvörður dalsins. Vestan við höfð- ann liggur vegurinn niður við Þjórsá. Þar sem vænlegast virðist til fyrirsáts, er steinn mikill, og á þar að hafa staðið kross í pápískri tíð. Skyldi hver gefa þar til, er um veginn fór, og kallað “að gefa Gauki”. Br. J. kveður þá venju hafa haldist fram undir 1850, að kasta til steinsins í gamni, steini, hríslukvisti eða öðrum smávegis- gjöfum til Gauks. Innar með ánni er annar fagur höfði, Bringur, en þaðan er skamt til Ásólfsstaða. Sjálfur eyðidalurinn er eiginlega milli Skriðufellsfjalls og Búrfells, þótt hið fyrnefnda sé, eins og áður er getið, aðeins skoðað sem fjall- rani fram í dalinn. Tveir fagrir staðir í Þjórsárdal munu nú valda miklu um hinar tíðu ferðir almennings þangað. Þessir staðir eru í daglegu tali nefndir “Gjáin” og “Hjálp”. Frá Ásólfsstöðum telja dalbúar hæfi- lega tveggja tíma ferð, ríöandi mönnum, inn í “Gjá”, en þaðan er tæp klukkutímaferð suður að “Hjálp”. Tryggara er fyrir ókunn- uga að hafa leiðsögumann til staða þessara, því að furðu lítið ber á þeim og getur tekið nokkurn tíma að finna þá, þó greinilega sé til vísað. “Gjáin” er milli Skeljafells og Stangarfjalls. Það er gljúfur eitt allmikið í hrauninu, neðst í svokallaðri Bolagróf, skamt frá Sprengisandsleiðinni. — Niðri í “Gjánni” er allfagurt graslendi með uppsprettulindum, en Rauðá rennur eftir henni og myndar víða smáfossa. Komast má með lausa hesta niður í “Gjána”, og í hellum, sem þar eru, hafa ferðamenn stundum náttból. “Hjálp” er hér um bil í suður frá Gjánni, vestan undir Skeljafelli. Það er grasflöt við Fossá, sem skömmu ofar steypist niður af austurbrún hraunsins og myndar fagran foss, kendan við fitina. Á fossbrúninni er hólmi, skógi vax- inn, í ánni, er klýfur fossinn. Und- ir bergbrúninni er silungahylur. Fyrir neðan hann ganga tveir stuðlabergsveggir fram í ána, hvor á móti öðrum. Þegar farið er yf- ir ána skamt fyrir neðan fossinn,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.