Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Síða 76

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Síða 76
74 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGÁ Ekki munu þær hafa þótt vel not- hæfar á lægri skólum. Seint á hinum umrædda tíma komu út “Smásögur” dr. Péturs Péturssonar,*) eg held 4 liefti alls. Þær breiddust mikið út og voru vin- sælar, sem þær áttu skiliö; mjög hentugar lesbækur fyrir börn og unglinga. Enn er ein alþýðubók, sjem er ótalin: “Þjóðsögur” Jóns Árnason- ar, er út komu á árunum 1862 til 1864. Eg var á æskuskeiði, er eg fyrst man eftir þeim. Þær voru víða til og mikið lesnar til lieimilis- skemtunar. Árið 1874 kom út á prent “Prest- urinn á Vökuvöllum”, í þýðingu eftir séra Davíð Guðmundsson á Hofi. Hún var vel samin og mik- ið lesin; allstór bók. Eg liefi nú talið eins langt og minni mitt nær, þær bækur, er al- þýða hafði til að svala fróðleiks- löngun sinni og auka þekkingu sína. En víst veit eg, að bókvísir menn muni sakna margs, sem um- getningar var vert, og sannast að segja, er eg ekki hneigöur fyrir þurrar upptalningar. En hér var ekki undankomu auðið. Spursmál það, er lá til grundvallar fyrir lín- um þessum, knúði mig til að skýra frá, hvað var í hinu andlega forða- búri alþýðunnar á þeim tíma. Það virtist helzt geta gefiö hugmynd um andlegt ástand hennar. Um það, livernig hún notfærði sér þenna forða, er ekki mitt meðfæri að fullyrða; en líkur hefi eg dreg- ið fram á stöku stað; en eg setti *) Fyrsta bindit5 var prentab 1859, II. 1876, III. 1877, IV. 1887; öll í Rvík. Ritstj. mér í byrjun, að heyja enga hrak- dóma um andlega þekkingu inn á við á þeim tíma; en vel má draga það af líkum, að annaðhvort var, að alþýðan var þá á ömurlega lágu þekkingarstígi, eða hún hlaut að liafa hagnýtt að góðum mun, það sem fyrir hendi var. Það hygg eg líka liana liafa gert; en um það geta oröið skiftar skoðanir, hvort fólkið þá var á mikið lægra menn- ingarstígi en um síðustu aldamót, ef sanngjarnlega er litið á allar að- stæður. Játað skal það, að ment- unin var fábreyttari, og gróf sig síður í fordild og yfirlæti. En var hún þá haldverri eða lausari en síðar? Það er stórt spursmál, sem eg ætla ekki að leysa úr. Hefi eg þó óbeinlínis dregið athygli að því hér að framan, þar sem eg liafði gefna hvöt til þess. Frá því eg fyrst man eftir, var ekki lítið til af lausum vísum og tækifærisvísum; flestar vel kveðn- ar, margar af snild. Þær voru í afhaldi meðal alþýðunnar, og voru þráfalt kveðnar til skemtunar. Þótti slíkt skemtun mikil, helzt ef snjall- ir kvæðamenn áttu í hlut; en það þótti mikið úr bæta, ef kvæöamað- urinn gat nefnt liöfunda að þeim. Eg hefi hér að framan nefnt lieimaskóla, eða sem öllu heldur mætti nefna kvöldskóla. Þeir voru tíðir, skólarnir þeir, ekki síður í hreysum kotunganna ' en höllum liöfðingjanna — löngu fyrir mitt minni. Þeir voru alþýðuskólarnir, að minsta kosti frá byrjun 19. ald- ar. Þeir voru einkennilegir: nálega á hverju heimili, jafnt fyrir ung- linga og hina eldri; ekki dýrir, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.